SIĐMENNT Félag siđrćnna húmanista á Íslandi skorar á Alţingi ađ tryggja rekstur Mannréttindaskrifstofunnar

SIĐMENNT Félag siđrćnna húmanista á Íslandi

 1. desember 2005     

  STYĐJUM MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS

 Stjórn Siđmenntar, félags siđrćnna húmanista á Íslandi, hvetur alţingismenn, viđ afgreiđslu fjárlaga, ađ tryggja fjármagn til rekstur Mannréttindaskrifstofu Íslands. Ţví miđur ákvađ meirihluti Alţingis fyrir um ári síđan ađ skerđa fé til reksturins ţrátt fyrir áhyggjur og ábendingar frá mörgum mannréttindasamtökum og stofnunum hér heima og erlendis.

 Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur veriđ óháđur umsagnarađili og álitsgjafi ýmissa álitamála er snerta mannréttindi og hefur starf hennar veriđ óháđ samtökum og stofnunum. Ţađ hefur veriđ eitt af grundvallaratriđum í stefnu siđrćnna húmanista um heim allan ađ hafa í heiđri mannréttindi eins og kveđiđ er á um í mannréttindayfirlýsingu Sameinuđu ţjóđanna og Mannréttindasáttmála Evrópu. Á Íslandi hefur Mannréttindaskrifstofan veriđ sá ađili sem veriđ hefur ţar fremstur í flokki. Siđmennt hvetur ţví Alţingismenn til ţess ađ tryggja fé til rekstursins.

 Stjórn Siđmenntar

 

Nánari upplýsingar veitir Sigurđur Hólm Gunnarsson, varaformađur Siđmenntar.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16