Ríkisstjórnin hefur samţykkt ađ láta gera ađgerđaráćtlun gegn mansali (Mbl 11. des. 2007)

Ţolendur mansals fái hjálp

AĐGERĐAÁĆTLUN gegn mansali verđur unnin á nćstunni en ríkisstjórnin hefur samţykkt tillögu félags- og dómsmálaráđherra ţess efnis. Um er ađ rćđa fyrstu áćtlunina af ţessu tagi hér á landi, en hin Norđurlöndin hafa öll útbúiđ slíkar áćtlanir. Ađ sögn Hrannars B. Arnarssonar, ađstođarmanns Jóhönnu Sigurđardóttur félagsmálaráđherra, sér sérstakur samráđshópur um gerđ áćtlunarinnar, en gert er ráđ fyrir ađ hún verđi tilbúin í apríl í vor. Félagsmálaráđuneytiđ muni halda utan um málaflokkinn sem hafi veriđ hjá dómsmálaráđuneytinu undanfariđ. Ţar hafi veriđ unniđ ađ ţví ađ yfirfara lög og alţjóđlega samninga sem Ísland eigi ađild ađ og tengjast ţessum málum. Hann segir ađ samráđshópurinn muni fara yfir ýmis mál tengd mansali. Skođađ verđi hvernig hćgt sé ađ efla ađila sem tengist málaflokknum, svo sem heilsugćsluna, lögregluna, tollgćsluna og fleiri, til ţess ađ bera kennsl á ţolendur mansals. „Annar ţáttur og sennilega sá viđamesti er ađ skođa hvernig eigi ađ ađstođa ţolendur mansals,“ segir Hrannar Björn. Hjálpa verđi ţeim svo ţeir treysti sér út úr ţeim vítahring sem mansal sé, hvort sem viđkomandi óskar eftir ţví ađ setjast ađ hér á landi eđa snúa aftur heim. Fulltrúar 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi, sem lauk í gćr, afhentu félags- og dómsmálaráđherra tillögur sem hópurinn hefur sett fram gegn mansali og undirskriftir um 1.700 manna, ţar sem fariđ er fram á ađ ađgerđaáćtlun verđi gerđ. Guđrún Dögg Guđmundsdóttir, framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands, segir ađstandendur átaksins mjög ánćgđa međ ađ ráđast eigi í gerđ áćtlunarinnar. „Viđ höfum kallađ eftir ţessu lengi,“ segir hún.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16