Myndband um jafnrétti

Samkvćmt Mannréttindayfirlýsingu Sameinuđu ţjóđanna, alţjóđlegum samningum og innlendum lögum eigum viđ öll ađ njóta mannréttinda og frelsis frá mismunun. Jafnrétti ţýđir ađ allir eru jafnir og enginn greinarmunur er gerđur vegna kynţáttar, litarháttar, kynferđis, tungu, trúar, stjórnmálaskođana eđa a nnarra skođana, ţjóđernis, uppruna, eigna, ćtternis eđa annarra ađstćđna.

Í ţessu myndbandi er fariđ yfir stöđu jafnréttis á Íslandi út frá sögu, lögum og reynslu fólks sem hér hefur fengiđ stöđu flóttafólks.

Hér kemur myndbandiđ:

Gagnlegar heimasíđur:

Fjölmenningarsetur
Jafnréttisstofa
Kvenfélagasamband Íslands
Kvennaráđgjöfin

Kvenréttindafélag Íslands
Landssamtökin Ţroskahjálp
Samtökin ´78
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Tabú
Öryrkjabandalag Íslands

 

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16