Perlan - viđurkenning Mannréttindaskrifstofu Íslands

Perlan - viđurkenning Mannréttindaskrifstofu Íslands
Á myndina vantar Ţórhildi Gyđu og Tönju M. Ísfjörđ

Perlan - viđurkenning Mannréttindaskrifstofu Íslands


Ţann 4. október veitti Mannréttindaskrifstofa Íslands viđurkenningu til ađila sem hafa á undangengnu ári unniđ ađ eflingu mannréttinda, hvort sem er í formi ađgerđa, frćđslu eđa vitundarvakningar á annan hátt. Er ţetta í fyrsta sinn sem viđurkenningin er veitt og hana hlutu Haraldur Ingi Ţorleifsson og ađgerđahópurinn Öfgar, en hann skipa Ninna Katla Katrínardóttir, Ólöf Tara Harđardóttir, Hulda Hrund Guđrúnar og Sigmundsdóttir, Ţórhildur Gyđa Arnarsdóttir og Tanja M. Ísfjörđ Magnúsdóttir. Um leiđ og Öfgar veittu viđurkenningunni viđtöku sögđu ţćr:

"Baráttan gegn kynbundnu ofbeldi hefur veriđ löng og strembin og ţađ er af mörgu ađ taka. Viđ erum ţví bara rétt ađ byrja og viđurkenning sem ţessi gerir okkur kleift ađ halda áfram okkar mikilvćgu vinnu fyrir ţolendur ofbeldis."


Mannréttindaskrifstofan ţakkar viđurkenningarhöfum fyrir framlag ţeirra til mannréttindamála.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16