Öryrkjabandalag Íslands skorar á fjárlaganefnd ađ tryggja starfsemi Mannréttindaskrifstofu

Öryrkjabandalag Íslands beinir ţeim eindregnu tillögum til fjárlaganefndar Alţingis ađ hún sjái til ţess ađ fé verđi variđ til starfsemi Mannréttindaskrifstofu Íslands á fjárlögum.

Ţađ er óumdeilt ađ Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur átt drjúgan hlut ađ ţví ađ stuđla ađ aukinni umrćđu hér á landi um mannréttindi hér á landi sem erlendis. Öryrkjabandalag Íslands telur brýnt ađ óháđur ađili geti fjallađ um slík mál á nţess ađ eiga allt sitt undir miskunn einstakra ráđuneyta. Íslenskum stjórnvöldum ber ađ stuđla ađ eđlilegu starfsumhverfi stofnunar sem Mannréttindaskrifstofu Íslands. Ađ öđrum kosti er hćtt viđ ađ litiđ verđi svo á ađ íslensk stjórnvöld telji einhverjum vafa undirorpiđ ađ málefnaleg umrćđa um mannrétti hér á landi geti átt sér stađ.

Fyrir hönd Öryrkjabandalags Íslands,

Sigursteinn Róbert Másson, formađur
Arnţór Helgason, framkvćmdastjóri 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16