Opnir samráđsfundir um mannréttindi

Vakin er athygli á fundaröđ forsćtisráđherra um stöđu mannréttinda. Um er ađ rćđa opna samráđsfundi um landiđ ţar sem fjallađ verđur um stöđu mannréttinda, helstu áskoranir, tćkifćri og valkosti til framfara. Öll eru velkomin en ţátttakendur eru beđnir ađ skrá sig á www.stjornarradid.is/mannrettindafundur.

Fundaröđin er liđur í vinnu viđ Grćnbók um mannréttindi en mikil áhersla er lögđ á víđtćkt samráđ í ferlinu. Viđ vonumst ţví til ţess ađ sem flest ykkar getiđ mćtt á fundinn og tekiđ ţátt í umrćđunni međ okkur. Ţá ţćtti okkur vćnt um ef ţiđ gćtuđ komiđ ţessu áleiđis til ađildarfélaga ykkar.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16