Opið fyrir styrktarumsóknir hjá Uppbyggingarsjóð EES á Kýpur

Opið er fyrir umsóknir í Active Citizen Fund á Kýpur fyrir verkefni sem miðað að því að efla tvíhliða samstarfi félagasamtaka á Kýpur og aðila í EFTA-ríkjunum (Ísland, Noregur og Liechtenstein). Áhersla er á að verkefnin styrki samstarf milli félagasamtaka í ríkjunum, leið til miðlunar á þekkingu og byggja upp getu og sjálfbærni félagasamtaka. Verkefnin eiga að miðað að því að annað hvort: auka borgarlega og lýðræðislega þátttöku eða valdefla jaðarsetta hópa.

Skilafrestur fyrir umsóknir er 14. maí 2023 klukkan 20:59 GMT (23:59 EEST).

Nánari upplýsingar er hægt að finna á vefsíðu Active Citizens Fund Kýpur. Leiðbeiningar er að finna hér. Auk þess sem við hvetjum áhugasama að senda okkur fyrirspurnir á info[hjá]humanrights.is


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16