Nýr bćklingur um ţjónustu Stígamóta á erlendum tungumálum

Nýr bćklingur um ţjónustu Stígamóta á erlendum tungumálum
Bćklingur Stígamóta

Stígamót, ráđgjafarmiđstöđ fyrir brotaţola kynferđisofbeldis, og verkalýđsfélagiđ Efling hafa tekiđ höndum saman í baráttunni gegn kynferđisofbeldi, međ ţví ađ gefa út upplýsingabćkling á tíu tungumálum um ţjónustu Stígamóta og mikilvćgi ţess ađ leita sér hjálpar til ađ takast á viđ afleiđingar kynferđisofbeldis

Í bćklingnum er ađ finna mikilvćgar upplýsingar og skilabođ fyrir brotaţola kynferđisofbeldis á tíu tungumálum. Tungumálin eru: Arabíska, enska, íslenska, lettneska, litháíska, pólska, rússneska, spćnska, tćlenska og víetnamska. Ţar kemur međal annars fram ađ ţjónusta Stígamóta er ókeypis og ađ viđtöl eru í bođi á íslensku og ensku, auk ţess sem bođiđ er upp á túlkaţjónustu án endurgjalds sé ţörf á.

Viđ lítum á ţetta sem mikilvćgt skref til ađ koma betur til móts viđ konur, karla og kynsegin fólk af erlendum uppruna á Íslandi. Viđ hvetjum öll, einstaklinga, félög, stofnanir og fyrirtćki til ađ dreifa efninu og taka ţannig virkan ţátt í ţví ađ styđja brotaţola viđ ađ leita sér ađstođar.

Hér má finna bćklingin í rafrćnu formi.

Einnig eru eftirfarandi myndbönd af bćklingnum:

https://fb.watch/4TLAgBzscw/

https://fb.watch/4THzNSVcwf/


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16