Myndband um sáttmála S.ţ. um réttindi fatlađs fólks

Myndband um sáttmála S.ţ. um réttindi fatlađs fólks
ÖBÍ mannréttindi fyrir alla

Myndbandiđ var frumsýnt á ráđstefnunni „Mannréttindi fyrir alla – framtíđarsýn Öryrkjabandalags Íslands“ ţann 20. nóvember. Á ráđstefnunni var kynnt hvernig framtíđarsýn bandalagsins tengist samningnum.

Myndbandiđ fjallar um samning Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks (SRFF) og hvernig hann er leiđarvísir ađ ţví hvernig tryggja skal fötluđu fólki mannréttindi og tćkifćri til jafns viđ ađra í lífinu.

Skođa má myndbandiđ hér; https://www.youtube.com/watch?v=s3JA3cnPebE 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16