Myndband um réttindi barna

Börn eru sérstaklega viđkvćmur hópur. Samkvćmt alţjóđalögum og Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna ber stjórnvöldum, foreldrum og forráđamönnum og öđrum ađ standa vörđ um hagsmuni barna. Börn eiga rétt til lífs, verndar, ţátttöku og ţroska og lćrdóms. Börn eru sjálfstćđir einstaklingar međ fullgild réttindi, óháđ réttindum fullorđinna.

Í ţessu myndbandi er fariđ yfir réttindi barna á Íslandi út frá Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna og öđrum alţjóđa- og landslögum, sem og reynslu fólks sem hér hefur fengiđ stöđu flóttafólks.

Myndbandiđ sjálft:

Gagnlegar heimasíđur:

Barnaheill
Barnaverndarstofa
Heimili og skóli
Landssamband ungmennafélaga
Samfés
Umbođsmađur barna
Unicef


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16