Myndband um réttindi á vinnumarkađi

Viđ eigum öll rétt á vinnu og sanngjörnum launum. Viđ megum öll vera í stéttarfélagi. Á Íslandi eru í gildi sérstök lög um réttindi og skyldur á vinnumarkađi. Ţar á međal eru lög um stéttarfélög, laun og starfskjör, vinnutíma og jafna međferđ á vinnumarkađi.

Í ţessu myndbandi er fariđ yfir vinnuréttindi á Íslandi, gagnlegar upplýsingar um vinnuréttindi og reynslusögur fólks, sem hér hefur fengiđ stöđu flóttafólks, af vinnumarkađinum.

Myndbandiđ sjálft:

Gagnlegar heimasíđur:

Alţýđusamband Íslands
Bandalag háskólamanna
Bandalag starfsmanna ríkis og bćja
Efling
Verslunarmannafélag Reykjavíkur (VR)
Vinnueftirlit ríkisins
Vinnumálastofnun


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16