Mótmćlastađa vegna vćgra dóma yfir kynferđisbrotamönnum -viđ Hérađsdóm Reykjavíkur á Lćkjartorgi og hérađsdómstólana á Akureyri, Ísafirđi, Selfossi og Egilsstöđum

Mótmćlastađa vegna vćgra dóma yfir kynferđisbrotamönnum -viđ Hérađsdóm Reykjavíkur á Lćkjartorgi og hérađsdómstólana á Akureyri, Ísafirđi, Selfossi og Egilsstöđum

Laugardaginn 25. nóvember fór fram ţögul hópstađa fyrir framan Hérađsdóm Reykjavíkur á Lćkjartorgi, sem og hérađsdómstólana á Akureyri, Ísafirđi, Selfossi og Egilsstöđum. Tilgangur kröfufundarins var ađ lýsa yfir áhyggjum yfir dómum, sem falliđ hafa í nauđgunarmálum á undanförnum árum, en margir telja ţá vera langt innan leyfilegs refsiramma fyrir slíka skelfilega glćpi.

Send var áskorun til Allsherjarnefndar Alţingis, sem hefur til umfjöllunar frumvarp dómsmálaráđherra um breytingu á kynferđisafbrotakafla almennra hegningarlaga. Áskorunin lýtur ađ ţví ađ Allsherjarnefnd setji í nefndarálit sitt hvatningu til dómstóla landsins ađ nýta ţá refsiramma sem löggjafinn hefur ákveđiđ ađ eigi ađ gilda í nauđgunarmálum, en ljóst er ađ refsiramminn fyrir nauđgun (1-16 ára fangelsi) er einungis nýttur ađ verulega litlu leyti og eru flestir sakfellingardómar fyrir nauđgun viđ lćgri mörk refsirammans. Í ljósi alvarleika nauđgunar er réttlćtiskennd almennings misbođiđ og voru allir ţeir sem vilja sjá réttlátari og sanngjarnari dóma fyrir nauđganir hvattir til ađ mćta fyrir framan hérađsdómstólana ţennan dag.

 Á Lćkjartorgi sungu félagar úr kvennakórnum Vox Feminae og Stúlknakór Reykjavíkur ásamt félögum úr karlakórnum Fóstbrćđur.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16