Mannréttindaţing

Mannréttindaţing
Mannréttindaţing
Mannréttindaskrifstofa Íslands stendur fyrir Mannréttindaţingi laugardaginn 4 september kl. 13:00 - 17:00 í Öskju.
 
Dagskráin er sem hér segir:
 
13:00 Helga Baldvins Bjargardóttir - Mannréttindamenning: Hvađ einkennir menningu ţar sem mannréttindi eru virt?
13:25 María Árnadóttir - Réttarstađa brotaţola. Úrbćtur á íslenska réttarvörslukerfinu fyrir brotaţolendur.
13:50 Tryggvi Rúnar Brynjarsson - Lausir endar Guđmundar- og Geirfinnsmálsins. Fariđ verđur yfir stöđuna sem nú er uppi í málinu og áhersla lögđ á ţrjú viđföng sem enn eru átök um milli íslenskra stjórnvalda og hinna ranglega dćmdu.
14:15 Margrét Steinarsdóttir - Áskoranir ađildarfélaga MRSÍ í heimsfaraldri: samantekt frá hádegismálţingum sem haldin voru fyrr á árinu.
 
Málţinginu lýkur síđan međ pallborđi skipuđu fulltrúum jađarsettra hópa.
 
Ađ málţingi loknu verđur móttaka ţar sem bođiđ verđur upp á léttar veitingar.
 
Sjá slóđ á viđburđ hér.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16