Mannréttindafulltrúi Evrópuráđsins birtir skýrslu um stöđu mannréttindamála á Íslandi

Mannréttindafulltrúinn kemur alls međ 23 ábendingar og athugasemdir í ellefu málaflokkum. Ábendingarnar varđa skipan dóms-, fangelsis- og gćsluvarđhaldsmála, mannréttindastofnanir, međferđ hćlisumsókna, útlendingalöggjöf, ađbúnađ innflytjenda, jafnrétti kynjanna og kynbundiđ ofbeldi, almennt bann viđ mismunun, mansal og vernd persónuupplýsinga og gagnaöryggi.

Mannréttindaskrifstofan fagnar skýrslunni en í henni er međal annars ađ finna tilmćli um stuđning yfirvalda viđ skrifstofuna og athugasemdir um hvađ betur megi fara endurspegla athugasemdir sem skrifstofunnar t.d. varđandi málefni útlendinga, reglur um gćsluvarđhald og kynbundiđ ofbeldi.

Heimasíđa Mannréttindafulltrúa Evrópuráđsins.

Skýrsluna má lesa hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16