Málţing um forvarnir og viđbrögđ gegn einelti og kynferđislegri áreitni verđur haldiđ 5 des nk. frá 8.30 - 10.30.

Málţing um forvarnir og viđbrögđ gegn einelti og kynferđislegri áreitni á vinnustöđum verđur haldiđ miđvikudaginn 5. desember nk. frá kl. 8.30 – 11.00 á Grand Hóteli, Gullteig. Ađgangseyrir er kr. 1500 og er morgunverđur innifalinn

Markhópar málţingsins eru ţjónustuađilar í vinnuvernd, fulltrúar stjórnsýslu, heilbrigđisstarfsfólk, fulltrúar samtaka á vinnumarkađi, stjórnendur og starfsmenn á vinnustöđum.

Markmiđ málţingsins er ađ varpa ljósi á stöđu ţessa málaflokks í íslensku samfélagi, ábyrgđ og skyldur ólíkra ađila, hvernig auka megi forvarnir á vinnustöđum gegn einelti og kynferđislegri áreitni, gera viđbrögđ markvissari og auka ţjónustu viđ ţolendur.

Fyrirlesarar verđa m.a. sérfrćđingar Vinnueftirlitsins, fulltrúar ţjónustuađila, fulltrúar atvinnulífsins og fleiri.

Fyrirhugađ er ađ halda undirbúningsfundi í húsnćđi Vinnueftirlitsins á nćstu vikum m.a. međ eftirfarandi hópum og verđa fundarbođ send út á nćstunni.

  • Fulltrúum ţolenda eineltis og kynferđislegrar áreitni
  • Ţjónustuađilum í vinnuvernd međ áherslu á andlega og félagslega áhćttuţćtti á vinnustöđum
  • Fulltrúum atvinnulífsins og stjórnsýslu

Endilega takiđ frá morguninn 5. des og fjölmenniđ á Grand Hótel til ađ rćđa mikilvćgt málefni.

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á málţingiđ í netfangiđ vinnueftirlit@ver.is


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16