Málţing - Ábyrgđ og ađgerđir

RANNSÓKNASTOFNUN ÁRMANNS SNĆVARR UM FJÖLSKYLDUMÁLEFNI

í samstarfi viđ Félagsráđgjafardeild, Lagadeild og Mennta­vísindasviđ Háskóla Íslands býđur á málţingiđ ÁBYRGĐ OG AĐGERĐIR og verđur ţađ haldiđ verđur miđvikudaginn 7. desember nk. kl. 15–17 í stofu 132 í Öskju.

Á málţinginu verđa kynntar helstu niđurstöđur ţverfrćđilegrar rannsóknar á einelti međal barna á Íslandi. Rannsóknin er byggđ á ţremur meistararitgerđum um einelti ţar sem ţađ er skođađ frá sjónarhóli lögfrćđi, félagsráđgjafar og menntavísinda. Rannsóknarverkefniđ hlaut styrk úr Styrktarsjóđi Margaretar og Bents Sch. Thorsteinssonar.

Fyrsta eintak ritsins ÁBYRGĐ OG AĐGERĐIR. Niđurstöđur ţverfrćđilegrar rann­sóknar á einelti međal barna á Íslandi verđur jafnframt afhent fulltrúa mennta- og menningarmálaráđherra viđ ţetta tćkifćri.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16