Málstofa fellur niđur - Innflytjendur og kynţáttamismunun

Á málstofunni flytur Linos-Alexander Sicilianos prófessor viđ háskólann í Aţenu fyrirlestur á vegum Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands. Fariđ verđur yfir skuldbindingar Íslands og annarra ađildarríkja ađ alţjóđasamningi Sameinuđu ţjóđanna um afnám alls kynţáttamisréttis til ţess ađ tryggja útlendingum vernd gegn kynţáttamismunun og til ađ sporna viđ útlendingahatri.


Fundarstjóri er Björg Thorarensen prófessor og deildarforseti lagadeildar HÍ.

http://www.lagadeild.hi.is/


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16