Kvennasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna

Kvennasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna varđ 30 ára í desember 2009. Í tilefni ţess gaf Mannréttindaskrifstofa Íslands út nýtt frćđslurit um Kvennasáttmálann, í samstarfi viđ Jafnréttisstofu, Félags- og tryggingamálaráđuneyti, UNIFEM á Íslandi og Utanríkisráđuneyti.

KvennasattmalinnMeđ útgáfu bókar um Kvennasáttmálann er ćtlunin ađ stuđla ađ aukinni ţekkingu á réttindum kvenna og ţar međ stuđla ađ samfélagi ţar sem konur njóta jafnréttis, mannhelgi, borgaralegra og stjórnmálalegra réttinda og óttaleysis um líf og afkomu.
Nálgast má bókina hjá Mannréttindaskrifstofu, hjá UNIFEM og víđar, og einnig í pdf formi, hér.

Verđ:

Kr. 1500.-


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16