Heimsóknir félagasamtaka frá styrkţegaríkjum Uppbyggingarsjóđs EES

Heimsóknir félagasamtaka frá styrkţegaríkjum Uppbyggingarsjóđs EES
Heimsókn félagasamtaka

Heimsóknir félagasamtaka frá styrkţegarríkjum Uppbyggingarsjóđs EES.

Samkvćmt ţjónustusamningi viđ utanríkisráđuneytiđ er Mannréttindaskrifstofa Íslands tengiliđur viđ frjáls félagasamtök sem fengiđ hafa eđa hug hafa á ađ sćkja um verkefnastyrk í Uppbyggingarsjóđ EES, nánar til tekiđ Active Citizen‘s Fund hluta sjóđsins. Hefur skrifstofan í gegnum árin ađstođađ viđ skipulagningu heimsókna, tekiđ á móti fulltrúum fjölda samtaka, frćtt ţau um starfsemi skrifstofunnar og frjáls félagasamtök á Íslandi, stöđu ýmissa hópa, íslenskt samfélag og ýmis önnur efni sem óskađ er upplýsinga um. Ţađ sem af er ári hefur skrifstofan tekiđ á móti hópum frá Rúmeníu, Póllandi og Króatíu. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá framkvćmdastýru Mannréttindaskrifstofunnar frćđa fulltrúa pólskra félagasamtaka um starfsemi skrifstofunnar og stöđu kvenna á Íslandi.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16