Hatursorđrćđa. Yfirlit yfir gildandi lög og reglur - ábendingar til framtíđar

Ritinu er ćtlađ  ađ vera yfirlit yfir hatursorđrćđu og hatursáróđur, ástand mála hér á landi og löggjöf landsins er lýtur ađ ţessum málum. Auk ţess er fjallađ um alţjóđlega löggjöf um hatursáróđur og ađgerđir til ţess ađ sporna gegn honum međ vitundarvakningu og frćđslu um fjölbreytileika samfélagsins. Ađ lokum er fjallađ um samspil tjáningarfrelsisins og bann viđ hatursáróđri og ţví varpađ upp hvort ţörf sé á endurskođun laga hér á landi í tengslum viđ hatursáróđur og hatursorđrćđu og ţví ađ stjórnvöld marki sér heildstćđa stefnu til ţess ađ berjast gegn honum.

Hatursorđrćđa er öfgakennd birting stađalmynda sem sýnir einstaklingnum óvirđingu og er liđur í ađ svipta hann mennskunni. Ţađ er mun auđveldara um vik ađ ráđast gegn ţeim sem búiđ er ađ afmennska. Íslenskt samfélag ţarf ađ vera vakandi yfir ţví ađ fordómar og umburđarleysi verđi ekki ađ venju hér á landi ţannig ađ niđrandi ummćli og fordómafullt tungutak komist ekki upp í vana og ţađ hćtti ađ stinga í eyru. Ţví međ ţví ađ bregđast ekki viđ er hćgt ađ taka broddinn úr niđrandi orđum og gífuryrđin verđa hversdagsleg. Ţađ má ekki verđa ţví ađ orđ eru til alls fyrst og á međan einn leiđir hjá sér hatursáróđur og hvatningu til ofbeldis getur slíkt orđiđ öđrum tilefni til ađ bregđast viđ. Til ađ umburđarleysi viđgangist ţarf einungis skeytingarleysi fjöldans. Viđ ćttum ţví aldrei ađ missa sjónar á lokatakmarki okkar sem er heimur fjölmenningar og umburđarlyndis. Ţví verđum viđ ađ leita árangursríkra leiđa til ţess ađ vernda einstaklinga gegn hatursorđrćđu og ofbeldi.

Til ţess ađ vinna markvisst gegn hatursáróđri og hatursorđrćđu ţarf ađ vera hćgt ađ bera kennsl á hvađ í ţess háttar málflutningi felst  og verđur ţađ ekki gert nema međ aukinni ţekkingu og frćđslu um orsök og afleiđingar. Ţví ţarf ađ auka frćđslu á fjölbreytilegri menningu til ađ auka umburđarlyndi og vinna gegn fordómum. Slík frćđsla ţarf ađ ná til samfélagsins í heild, jafnt almennings sem sérfrćđinga. Einnig ţarf ţó ađ líta til löggjafarinnar og er ţví bent á ýmis ákvćđi og framkvćmd hér á landi sem ţarf ađ bćta, ađ mestum hluta athugasemdir alţjóđlegra nefnda sem hafa skođađ stöđu ţessara mála hér á landi.

Ritiđ á pdf formi hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16