Fjarfundur um styrki úr Active Citizen Fund

Á miđvikudaginn 22. mars klukkan 13:30 verđur fjarfundur um styrki úr Active Citizen Fund fyrir tvíhliđasamstarfsverkefni milli EFTA ríkjanna í EES (Ísland, Noregur og Lichtenstein) og styrkjarţegaríkja á EES-svćđinu (Búlgaría, Króatía, Kýpur, Tékkland, Eistland, Grikkland, Ungverjaland, Lettland, Litháen, Malta, Póland, Portúgal, Rúmenía, Slóvakía og Slóvenía). Mikiđ af styrkjum eru nú í bođi fyrir samstarfsverkefni viđ Ísland og er fundurinn er frábćrt tćkifćri til ţess ađ kynna sér möguleika á styrkjum úr Active Citizen sjóđum og á samstarfi viđ ađila í styrkţegaríkjum EES.

Töluvert af íslenskum samstarfsverkefnum hafa fengiđ styrk úr sjóđunum og ţví hvetjum viđ áhugasama til ţess ađ skrá sig hér sem fyrst og kynna sér möguleikana!


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16