Félagsmálaráđherra kynnir ađgerđaáćtlun í tengslum viđ 16 daga átak gegn kynbundu ofbeldi ,,Jólagjöfin í ár"segir Thelma Ásdísardóttir

Í tengslum viđ 16 daga átak gegn kynbundu ofbeldi kynnti félagsmálaráđherra í gćr ađgerđaáćtlun stjórnvalda gegn ofbeldi á heimilum og kynferđislegu ofbeldi gegn börnum sem samţykkt var af ríkisstjórninni 26. september s.l. Ávarp ráđherra má lesa hér. Avarp_vid_kynningu__a_adgerdaaatlun_stjornvalda

pallbordUm 140 milljónum króna verđur variđ í verkefni sem tengjast ađgerđaáćtluninni til ársins 2011. Ađgerđaáćtlunin var samin á vettvangi samráđsnefndar félagsmálaráđuneytis, dóms- og kirkjumálaráđuneytis, heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytis, menntamálaráđuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga, en viđ gerđ hennar voru međal annars höfđ til hliđsjónar drög frjálsra félagasamtaka ađ ađgerđaáćtlun gegn kynbundnu ofbeldi sem samin var og kynnt stjórnvöldum í kjölfar 16 daga átaks áriđ 2004.

Ráđherra tilkynnti á fundinum međ félagasamtökum í gćr ađ hann hefđi ákveđiđ ađ endurskipa samráđsnefndina, en skipunartími hennar hefđi ađ óbreyttu runniđ út í janúar nćstkomandi. Helsta verkefni nefndarinnar á ađ verđa ađ fylgja ađgerđaáćtluninni eftir í framkvćmd.

gestirAđgerđaáćtlunin er mikilvćgt skref til í baráttunni gegn kynbundu ofbeldi og langţráđ viđurkenning frá stjórnvöldum á ţví ađ kynbundiđ ofbeldi sé alvarleg stađreynd á Íslandi sem bregđast verđur viđ á heildstćđan hátt. Ţađ er afar ánćgjulegt ađ samráđsnefndin verđi endurskipuđ og ađ fjármunum verđi veitt til verkefna ţeirra sem samţykkt eru í áćtluninni. Á fundinum kom fram ađ ađgerđaáćtlunin er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi og enn eigi eftir ađ bćta viđ hana. Hér mćtti taka til nánari athugunar tilmćli  félagasamtaka sem ekki náđu inn í ađgerđaáćtlunina varđandi t.d. hina s.k. austurrísku leiđ en ţá er lögreglu heimilađ ađ fjarlćgja ofbeldismenn af heimilum í stađ ţess ađ fórnarlömbin ţurfi ađ flýja. Félagasamtök hafa einnig mćlt međ ađ skođađ verđi ađ fćra ábyrgđ á vćndi af seljanda á kaupanda, ađ sett verđi í lög ákvćđi um fórnarlamba- og vitnavernd fyrir fórnarlömb mansals, o.fl.

Thelma Ásdísardóttir, starfskona Kvennaathvarfs, tók til máls fyrir hönd 16 daga átaksins  í gćr. Thelma sem kemur bćđi ađ starfsemi Stígamóta og Kvennaathvarfsins og stendur mjög nálćgt ţolendum í ţeim málaflokkum sem ađgerđaáćtlunin er samin fyrir sagđi ađ ţađ sem einna mestu skipti viđ ađgerđaáćtlunina vćri ađ hún fćli í sér viđurkenningu stjórnvalda um ađ "viđ ćtlum ađ standa saman í ţessu. Ţađ hefur veriđ svolítil hneigđ til ađ líta á ţennan málaflokk sem málaflokk kvenna, málaflokk sem konur í mussum úti í bć eru ađ rífast yfir," sagđi Thelma. Áćtlunin vćri "mjög skýr, sterk og frábćr yfirlýsing um ađ svo er ekki lengur, heldur ćtlar íslenska ţjóđin ađ standa saman ađ ţví ađ berjast gegn ţessu," sagđi Thelma. Gott vćri ađ heyra ađ samráđsnefndin hefđi veriđ endurskipuđ og ađ fjármagn til málaflokkanna vćri tryggt. "Ég ćtla ađ leyfa mér ađ líta á ţetta sem jólagjöfina í ár," sagđi Thelma.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16