Endurnýjun samnings um lögfrćđiráđgjöf viđ innflytjendur

Velferđarráđuneytiđ hefur endurnýjađ samning viđ Mannréttindaskrifstofu Íslands um ađ annast lögfrćđiráđgjöf viđ innflytjendur ţeim ađ kostnađarlausu. Mannréttindaskrifstofan hefur sinnt slíkri ţjónustu síđastliđin tvö ár og er samningurinn endurnýjađur í ljósi góđrar reynslu af verkefninu.

Fengin reynsla sýnir ađ veruleg ţörf er fyrir ţessa ţjónustu og voru á ţessu ári veitt 463 viđtöl. Mest er óskađ eftir ráđgjöf á sviđi fjölskylduréttar, einkum vegna skilnađar- forsjár- og umgengnismála, en ýmis önnur mál koma einnig viđ sögu, s.s. ráđgjöf vegna dvalar- og atvinnuleyfa, húsnćđismála, fjárhagsörđugleika og ýmis önnur mál sem varđa félagsleg réttindi innflytjenda. Óski einstaklingur eftir ađ hafa túlk međ sér í viđtaliđ er ţađ honum ađ kostnađarlausu.

Mannréttindaskrifstofa Íslands fćr fjórar milljónir króna til verkefnisins samkvćmt samningnum og er fénu fyrst og fremst ćtlađ ađ standa straum af kostnađi vegna lögfrćđiráđgjafar og túlkaţjónustu.

Lögfrćđiráđgjöf Mannréttindaskrifstofu Íslands viđ innflytjendur er veitt í húsnćđi skrifstofunnar, Túngötu 14, á miđvikudögum frá kl. 14-20 og á föstudögum frá kl. 9-14. Tekiđ er viđ tímapöntunum í síma 552-2720 eđa í tölvupósti: info@humanrights.is


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16