Dagskrá 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi

Dagskrá 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi
16 daga átak logo

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi stendur yfir dagana 25.nóvember - 10.desember og verđa ýmislegt um ađ vera til ađ vekja athygli á ţví. Hér ađ neđan má sjá ţá viđburđi sem verđa á dagskrá bćđi í Reykjavík og á Akureyri. Viđ hvetjum alla til ađ kynna sér dagskrána, ţađ er margt í bođi og allir ćttu ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi.

Dagskrá átaksins á pdf.

Miđvikudaginn 19. nóvember

Strákarnir á Stígó - Opiđ Hús, klukkan 20:00 í Reykjavík
Körlum sem hafa nýtt ţjónustu okkar í gegnum árin, verđur bođiđ í kaffi og góđgćti í nýju húsnćđi Stígamóta á Laugavegi 170, 2. hćđ. Viljum viđ nota tćkifćriđ til ţess ađ gefa okkar körlum möguleika á ađ hittast og rćđa hin og ţessi mál sem snerta starfsemi Stígamóta. Ţađ er mikilvćgt fyrir starfsemi Stígamóta ađ hún endurspegli reynslu og ţarfir okkar fólks.

Föstudaginn 21. nóvember

Einelti í allri sinni mynd, klukkan 12:30 á Akureyri
Málţing haldiđ í Háskólanum á Akureyri stofu N101. Skráning: www.simenntunha.is / 460-8091

Viđurkenningar Stígamóta 2014, kl. 16-18 í Reykjavík
Áriđ 2008 veittu Stígamót fyrstu viđurkenningarnar fyrir framúrskarandi starf fyrir jafnrétti og gegn ofbeldi.  Viđurkenningarnar eru hugsađar sem hvatning til frekari afreka og til ţess ađ minna okkur á ađ ţrátt fyrir ađ mikiđ sé enn óunniđ í málaflokknum hafa margir lagt mikiđ af mörkum.  Einn af ánćgjulegustu viđburđum ársins hjá Stígamótum

Ţriđjudaginn 25. nóvember

Ljósaganga frá Akureyrarkirkju, klukkan 17:00 á Akureyri
Í göngulok verđur kvikmyndin Girl rising sýnd í Sambíó. Myndin sýnir hvernig menntun getur rofiđ vítahring ofbeldis og fátćktar. Ađgangur er ókeypis en tekiđ er viđ frjálsum framlögum til styrktar Aflinu.

Ljósaganga frá Klambratúni, klukkan 18:30 í Reykjavík
Listakonan Ragneiđur Harpa Leifsdóttir framkvćmir gjörningin Helix Lux ţar sem samspil ljóss, tóna og fólks mun mynda ljósaspíral og ljósöldu. 

Stuttmyndasýning Stígamóta um ofbeldi gegn fötluđum konum, klukkan 20:00 í Reykjavík
Stígamót býđur í bíó međ popp og kóki í nýju og ađgengilegu húsnćđi ađ Laugavegi 170, 2. hćđ. Sýndar verđa fimm sćnskar stuttmyndir „Det finns stunder“ sem fjalla um ólíkar tegundir ofbeldis sem fatlađar konur međ ólíkar skerđingar verđa fyrir. Sýningartími er 30 mínútur og í lokin verđur bođiđ upp á umrćđur um efni myndanna.

Fimmtudaginn 27.nóvember

War Redefined - Bíókvöld í Hinu Húsinu, klukkan 20:00 í Reykjavík
Kvikmyndin War Redefined sem fjallar um stöđu kvenna á átakasvćđum verđur sýnd. Ađ sýningu lokinni taka viđ umrćđur um efni myndarinnar og birtingarmyndir kynbundins ofbeldis á Íslandi. Ungliđahreyfing Amnesty International verđur á stađnum og safnar undirskriftum til ađ vekja athygli á Mannréttindarbrotum gegn konum í El Salvador. Bíókvöldiđ er sameiginlegt verkefni Mannréttindaskrifstofu Íslands, ungliđahreyfinga UN Women og Amnesty International, FUJ, SÍF og fleiri ađila.

Tónleikar - Ferskir tónar á Stígamótum, klukkan 20:00 í Reykjavík
Stígamót halda tónleika til ađ vekja athygli á 16 daga átakinu og bjóđa fólki ađ kíkja á okkar nýja húsnćđi á Laugavegi 170. Á međal listamanna sem fram koma eru: Hljómsveitt, dj. Flugvél og geimskip.

Sunnudaginn 30.nóvember

Árlegt Bréfamaraţon Amnesty  International verđur sett í Ráđhúsi Reykjavíkur, klukkan 18:00
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setur af stađ árlegt bréfamaraţon Amnesty International. Notaleg ađventustemning verđur í Ráđhúsinu ţennan dag og kennir ýmissa grasa. Bréfamaraţoniđ fer sífellt vacandi hér á landi en í fyrra voru rúmlega 50.000 bréf og kort send utan. Bréfamaraţoniđ fer svo fram á 19 stöđum á landinu í ár. Međal annarra mála sem bréfaátakiđ tekur fyrir er blátt bann viđ fóstureyđingum í El Salvador og ófullnćgjandi heilbrigđisţjónusta fyrir ţungađar konur í Mkhondo-sveitarfélaginu í Suđur-Afríku.

Bréfamaraţon Amnesty International, klukkan 12:00-17:00 á Höfn í Hornafirđi
Á Höfn í Hornafirđi fer bréfamaraţoniđ fram á jólamarkađinum viđ höfnina.

Miđvikudaginn 3.desember

Námskeiđ um forvarnir og ađgerđir gegn heimilisofbeldi, klukkan 11:30 - 16.00 á Akureyri
Námskeiđ fyrir starfsfólk félagsţjónustu, heilsugćslu, lögreglu, barnavernd og ađra sem vinna međ heimilisofbeldi og afleiđingar ţess.

Fimmtudaginn 4.desember

Of good report sýnd í Sambíó á vegum Kvik Yndi, klukkan 16:00 á Akureyri
Hćglátur kennari í afskekktu sveitaţorpi í Suđur-Afríku hefur ólöglegt ástarsamband viđ nemanda sinn sem mun hafa hörmulegar afleiđingar fyrir ţau.

Stígamót og Strákarnir - Hlutverk karlmanna í baráttunni gegn kynferđisofbeldi. Morgunverđarfundur klukkan 8:30-10:00 í Reykjavík
Á ţessum fundi verđur tekiđ fyrir hlutverk karlmanna í baráttunni gegn ofbeldi. Hjálmar Gunnar Sigmarsson mun kynna niđurstöđur úr nýlegri MA rannsókn sinni í kynjafrćđi, sem skođađi reynslu ungra íslenskra karl femínista. Í rannsókninni lögđu viđmćlendur Hjálmars međal annars áherslu á mikilvćgi umrćđunnar um kynferđisofbeldi gegn konum. Ađ lokum mun fara fram pallborđsumrćđur um áherslur, tćkifćri, ađferđir og hćttur, ţegar veriđ er ađ virkja karlmenn á ţessum vettvangi. 

Föstudaginn 5.desember

Hádegisstund í Eymundsson, klukkan 12:00 á Akureyri
Steinar Bragi Guđmundsson les upp úr bók sinni Kata og spjallar viđ gesti. 

Laugardaginn 6.desember

Samverustund á Amtbókasafninu, klukkan 14:00 á Akureyri
Embla Guđrúnar- og Ágústsdóttir verkefnastýra Tabú fjallar um ofbeldi gegn fötluđum konum.

Bréfamaraţon Amnesty International á skrifstofu Íslandsdeildar, klukkan 13:00-18:00 í Reykjavík
Notaleg jólastemming verđur í fyrirrúmi og stórsöngkonan Sigríđur Thorlacius mun gleđja gesti međ söng og undirspili og Varsjárbandalagiđ mun einnig leika nokkur lög. Bođiđ verđur upp á kaffi, kakó og kruđerí.

Bréfamaraţon Amnesty International, klukkan 13:00-17:00 á Akureyri
Á Akureyri fer bréfamaraţoniđ fram á Eymundsson og á Bláu Könnunni.

Bréfamaraţon Amnesty International, klukkan 13:00-16:00 á Ísafirđi.
Á Ísafirđi fer bréfamaraţoniđ fram í Edinborgarhúsinu.

Sunnudaginn 7.desember

Helgistund, klukkan 11:00 á Akureyri
Helgistund í Akureyrarkirkju tileinkuđ 16 daga átakinu

Miđvikudaginn 10.desember

Friđarkaffi og kakó viđ Kaffi Ilm, klukkan 17:00 á Akureyri

 8-13.desember

Bréfamaraţon Amnesty International á Egilstöđum.
Á Egilstöđum fer bréfamaraţoniđ fram á Bókasafni Hérađsbúa á milli 14:00 og 19:00 dagana 8-12 desember, og ţann 13. desember á jólamarkađi Jólakattarins í gróđurhúsi Barra á Valgerđarstöđum á Hérađi, á milli 12:00 og 16:00.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16