Dćmi um ađ börnin séu misnotuđ hér

Nokkur mál er varđa útlensk börn sem komiđ hefur veriđ međ hingađ til lands á fölsuđum pappírum hafa ratađ inn á borđ Mannréttindaskrifstofu Íslands á undanförnum árum. Í sumum málunum hafa börnin veriđ misnotuđ eftir ađ ţau komu hingađ til lands. Dćmi eru um ađ ţau vilji losna af heimilum forráđamanna sinna eftir ađ hafa dvaliđ á Íslandi í nokkurn tíma. 

Margrét Steinarsdóttir, framkvćmdastýra Mannréttindaskrifstofu, segir ađ ţegar upp komist um málin haldi fólkiđ ţví í flestum tilvikum fram ađ barniđ sé skylt öđru ţeirra. Hún segir aldur barnanna sem koma hingađ til lands á fölskum forsendum mismunandi. Yfirleitt séu ţau ung, tveggja eđa ţriggja ára, en sum enn stálpađri. Hún man eftir ţremur til fjórum löndum sem börnin hafa komiđ frá. 

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćr ađ lögreglan á höfuđborgarsvćđinu rannsakađi nú mál pars sem kom međ ungabarn til landsins og lagđi fram alla pappíra ţess efnis ađ ţau vćru foreldrar ţess ţegar sótt var um dvalarleyfi fyrir ţađ. Ţegar óskađ var eftir DNA-rannsókn viđurkenndu ţau ađ vera ekki raunverulegir foreldrar barnsins. Fleiri mál af sama toga eru til skođunar. 

Margrét segir Ísland bundiđ fjölda alţjóđlegra mannréttindasamninga og ađ stjórnvöldum sé fyrst og fremst skylt ađ vernda réttindi barnanna. 

„Ţađ hafa komiđ upp dćmi ţar sem börn hafa veriđ misnotuđ, líđur illa og vilja komast burt af heimilinu ţegar ţau eru búin ađ vera á landinu í einhvern tíma," segir hún. „En í mörgum tilvikum virđist eins og veriđ sé ađ fara vel međ ţau og sambandiđ milli foreldra og barns sýnist gott og fallegt." Hún segir ţessi mál ţó alltaf flókin ţar sem fólkiđ hefur brotiđ lög.

Nokkur mál koma upp hér á landi á hverju ári ţar sem grunur leikur á ađ fólk, sem segist foreldrar barns, sé ţađ ekki. Útlendingastofnun leitar ekki sérstaklega ađ málum sem ţessum og grunar ađ tilvikin séu mun fleiri.

Fréttin á vísir.is http://www.visir.is/daemi-um-ad-bornin-seu-misnotud-her/article/2012711239931


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16