Bréf Mannréttindaskrifstofu Íslands til félags- og barnamálaráđherra vegna öryggisvistunar

Bréf Mannréttindaskrifstofu Íslands til félags- og barnamálaráđherra vegna öryggisvistunar.

Vegna fréttaflutnings varđandi áform um ađ setja upp öryggisvistun í Reykjanesbć fyrir ósakhćfa einstaklinga og ţá sem ţurfa öryggisgćslu, ákvađ Mannréttindaskrifstofa Íslands ađ minna félags- og barnamálaráđherra á nokkrar ţeirra alţjóđlegu mannréttindaskuldbindinga sem Ísland hefur undirgengist og ţá löggjöf sem virđa ber til ađ tryggja mannréttindi ţeirra einstaklinga sem slíkri öryggisvistun sćta. Bréfiđ má nálgast hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16