Bann viđ mismunun

Bann viđ mismunun
Bann viđ mismunun

Til ţess ađ geta beitt sér í ţágu jafnréttis er brýnt ađ fólk ţekki rétt sinn og skyldur og viti hvađ felst í banni viđ mismunun. Á vordögum 2011 kom út handbókin Bann viđ mismunun og er tilgangur ritsins ađ kynna tilskipanir ESB um jafnrétti óháđ kynţćtti, ţjóđernisuppruna, trú/lífsskođun, aldri, fötlun og kynhneigđ og ţá hugmyndafrćđi sem ţar liggur ađ baki.

Handbókina má nálgast á skrifstofu Mannréttindaskrifstofunnar sem pdf skjal hér.

Mannréttindaskrifstofa Íslands gefur handbókina út međ styrk frá PROGRESS, jafnréttis-og vinnumálaáćtlun Evrópusambandsins.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16