Flýtilyklar
Bandamenn – netnámskeið fyrir karla
BANDAMENN – námskeið um kynbundið ofbeldi:
Stígamót bjóða upp á stutt en ítarlegt námskeið um kynferðisofbeldi, með sérstakri áherslu á hvað er hægt gera til að berjast gegn því.
Bandamenn – netnámskeið fyrir karla: Mánudagana 13., 20. og 27. nóvember, kl. 10:00-12:00
Nánari upplýsingar og skráning: https://bandamenn.is/naestunamskeid/
Fyrir vinnustaði og stofnanir: hægt að hafa samband í bandamenn@stigamot.is
Einnig er hægt er að fylgjast með á insta: https://www.instagram.com/bandamenn/