Áskorun Mannréttindaskrifstofu Íslands til dómsmálaráđherra um ađ fullgilda valfrjálsa bókun viđ samning Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks.

Áskorun Mannréttindaskrifstofu Íslands til dómsmálaráđherra um ađ fullgilda valfrjálsa bókun viđ samning Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks.

Ţann 20. september 2016 samţykkti Alţingi ţingsályktun um fullgildingu samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks (SRFF) ásamt ţví ađ álykta ađ valkvćđ bókun viđ samninginn skyldi einnig fullgilt fyrir árslok 2017.

Nú er liđiđ vel á ţriđja ár án ţess ađ bókunin hafi veriđ fullgilt. Viđ svo búiđ má ekki standa og skorađi Mannréttindaskrifstofa Íslands á dómsmálaráđherra ađ afla fulltingis ríkisstjórnarinnar og fullgilda bókunina. Áskorunina má lesa hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16