Áskorun Kvennaathvarfs til Alţingis um ađ tryggja rekstur Mannréttindaskrifstofu Íslands

Samtök um kvennaathvarf hvetur Fjárlaganefnd Alţingis til ađ tryggja rekstrargrund-völl Mannréttindaskrifstofu Íslands til frambúđar. Ţađ er nauđsynlegt fyrir lýđrćđi og mannréttindi ađ hér á landi starfi óháđur greiningar- og eftirlitsađili á sviđi mann-réttindamála. Ţví hlutverki hefur Mannréttindaskrifstofa Íslands gegnt frá stofnun, 1994.

Til ađ tryggja trúverđugleika og sjálfstćđi Mannréttindaskrifstofu Íslands ţarf skrifstofan ađ fá fast fjármagn af fjárlögum til rekstrar í stađ ţess, eins og nú er, ađ ţurfa ađ leita eftir sérstaklega á hverju ári.

Stjórn Samtaka um kvennaathvarf


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16