Árlegur mannréttindafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE).

Árlegur mannréttindafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) (Human Dimension Implementation meeting) stendur nú yfir í Varsjá, Póllandi. Fundurinn stendur frá 2-13. október en ţar koma saman meira en 1000 manns, ţ. m. t. fulltrúar á fjórđa hundrađ félagasamtaka, ţ. á m. Mannréttindaskrifstofu Íslands.

Fundurinn hófst á ţví ađ ađildarríki voru hvött til ađ takast raunverulega á viđ ţá áskorun sem virk mannréttindavernd hefur í för međ sér. "Til eru ţeir sem halda ţví fram ađ takamörkuđ virđing fyrir mannréttindum nú um stundir beri vott um ţverrandi pólitískan vilja til ađ takast á viđ ný vandamál." Sagđi Christian Strohal, formađur skrifstofu lýđrćđisstofnana og mannréttinda (ODIHR), í setningarrćđu sinni. "Ţessi fundur mun neyđa okkur til ađ horfast í augu viđ raunverulegar ađstćđur í Evrópu"

Á fundinum verđur metiđ hvernig ađildarríki framfylgja mannréttindaskuldbindingum sínum en einnig verđur fjallađ sérstaklega um mansal, ađgang ađ dómsstólum, eflingu umburđalyndis og banns viđ mismunun.

Međal mannréttindabrota, sem formađurinn vakti sérstaklega máls á, voru pyndingar, óréttlćti og mismunun, fjölmiđlahöft, mansal og ófullnćgjandi vernd til handa fórnarlömbum, mannréttindabrot almennt, ofsóttir mannréttindafrömuđir auk kosningasvika.

Fulltrúi ÖSE á vettvangi fjölmiđlafrelsis, sérlegur fulltrúi ţjóđabrota og Mannréttindafulltrúi Evrópuráđsins voru međal ţeirra sem tóku til máls viđ upphaf fundarins. Mannréttindafulltrú Evrópuráđsins var ómyrkur í máli og lýsti áhyggjum sínum af ţví hvernig ađildarríki ÖSE vćgju ađ alţjóđlegri mannréttindavernd međ ţví ađ takamarka tjáningarfrelsi og ađgerđum gegn hryđjuverkum. Fulltrúinn ávítti Bandaríkjastjórn fyrir fangaflug, pyndingar og atlögu ađ réttinum til réttlátrar málsmeđferđar og skorađi á yfirvöld ţar í landi ađ taka til í eigin ranni og til ađ ţess ađ rćđa á opinn og uppbyggilegan hátt hvernig unnt sé ađ samrćma öryggis- og mannréttindasjónarmiđ.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16