Árleg ráđstefna og fundur Samtaka Evrópskra mannréttindastofnana (AHRI) haldin í Reykjavík 13. -14. september sl

13.-14. september sl. stóđu Mannréttindaskrifstofa Íslands ásamt Norsku mannréttindastofnuninni ađ skipulagningu árlegrar ráđstefnu AHRI sem var haldin í Reykjavík, nánar tiltekiđ í nýjum og glćsilegum salakynnum Háskóla Reykjavíkur.

Ţema ráđstefnunnar var Reforming Human Rights Institutions: Progress and Status.

Samtökin voru stofnuđ á Íslandi í september áriđ 2000 og ţví tilvaliđ ađ halda upp á 10 ára áfangann hér. Ţess má geta ađ fyrsti formađur AHRI var ţáverandi framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands, Bjarney Friđriksdóttir.

Á heimasíđu AHRI má finna frekari upplýsingar um samtökin.

Á ráđstefnunni fluttu margir mikilsmetnir sérfrćđingar á sviđi mannréttinda erindi um framţróun og endurbćtur innan mannréttindastofnana, ţar á međal:

Nils A. Butenschřn, núverandi formađur AHRI og framkvćmdastjóri Norsku mannréttindastofnunarinnar.

Dr. Martin Scheinin, sérlegur sérfrćđingur Sameinuđu ţjóđanna um mannréttindi í baráttunni gegn hryđjuverkum.

Jan Helgesen frá Mannréttindaskrifstofu Noregs og í stjórn Feneyjanefndar Evrópuráđsins.

Jan Wouters, prófessor í alţjóđalögum og alţjóđastofnunum viđ Leuven Centre for Global Governance Studies / Institute for International Law, University of Leuven.

Philip Leach, prófessor í mannréttindum og framkvćmdastjóri Rannsóknastofnunar um Mannréttindi og Félagslegt réttlćti viđ London Metropolitan University.

Prof. Manfred Nowak, prófessor viđ Vínarháskóla og framkvćmdastjóriLudwig Boltzmann Institut für Menschenrechte.

Framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands stjórnađi málţingi annan daginn og fulltrúar frćđisamfélags Íslands voru Dr. Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor viđ lagadeild Háskólans í Reykjavík, Björg Thorarensen formađur Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands og prófessor viđ lagadeild HÍ, og Rachael Lorna Johnstone, dósent viđ Háskólann á Akureyri.

Á síđu AHRI má sjá dagskrána (pdf) og á myndasíđu Mannréttindaskrifstofunnar má sjá nokkrar myndir sem teknar voru á ráđstefnunni, birtar međ góđfúslegu leyfi Christians Boe Astrup hjá Norsku mannréttindastofnuninni.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16