Alţjóđadagur helgađur sjálfbođavinnu viđ efnahagslega og félagslega ţróun.

Í dag 5. desember er alţjóđadagur helgađur sjálfbođavinnu viđ efnahags- og félagslega ţróun. "Ţennan dag viđurkennum viđ hollustu sjálfbođaliđa, ađdáunarverđan vilja ţeirra til ađ hjálpa og víđtćka viđleitini ţeirra til ađ dreifa bođskapi og takmörkum Sameinuđu ţjóđanna. Allir geta breytt heiminum og sjálfbođaliđar skipta miklu máli í ţví starfi." (Skilabođ Ban Ki Moon til sjálfbođaliđa á ţessum degi 2011).


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16