Alţjóđadagur fatlađs fólks

Á laugardaginn 3. desember var alţjóđadagur fatlađra. Af ţví tilefni veitti Öryrkjabandalag Íslands hvatningarverđlaun sín í fimmta inn. Í ár var verđlaunahafi í flokki einstaklinga Bergţór Grétar Böđvarsson, fyrir ađ stuđla ađ jákvćđri og uppbyggilegri umrćđu um geđsjúkdóma á Íslandi. Í flokki fyrirtćkja / stofnana fékk Hestamannafélagiđ Hörđur verđlaunin fyrir frumkvöđlastarf í hestaíţróttum fatlađra barna og unglinga og umsjónarfólk ţáttarins "Međ okkar augum" fyrir frumkvöđlastarf í íslenskri dagskrárgerđ. í flokki umfjöllunar / kynningar fyrir metnađarfulla listsköpun í samstarfi viđ Táknmálskórinn.
Sjá frétt um verđlaunin á mbl.is;
http://mbl.is/frettir/innlent/2011/12/03/obi_veitir_hvatningarverdlaun/


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16