Afbrotiđ nauđgun, Málfundur Mannréttindaskrifstofu Íslands í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundu ofbeldi

Í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundu ofbeldi mun mun Mannréttindaskrifstofa Íslands efna til málfundar nćstkomandi mánudag 27. nóvember.

Málfundurinn ber yfirskriftina Afbrotiđ nauđgun en fyrirlesari er Ţorbjörg S. Gunnlaugsdóttir sem mun fjalla um efni meistararitgerđar sinnar Nauđgun frá sjónarhorni kvennaréttar. Erindiđ er á mörkum tveggja frćđisviđa, annars vegar refsiréttar og hins vegar kvennaréttar. Ţorbjörg leitast er viđ ađ svara ţví hvađ felst í afbrotinu nauđgun í lagalegri merkingu en hún skođar einnig ađ hvađa marki ţolendur líta nauđgun öđrum augum en löggjafinn. Ţá mun hún fjalla um hvort ástćđa sé til ađ endurskođa skilgreiningu löggjafans á hugtakinu nauđgun.

Ađ loknu erindi er gefiđ tóm til fyrirspurna og umrćđna. Ađgangur er ókeypis og öllum opinn.

Fundurinn fer fram Ţjóđmenningarhúsi, Hringborđsstofu, kl. 12:15-13:00

Nánari upplýsingar veitir Guđrún D. Guđmundsdóttir, framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16