Fréttir

Skýrsla vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála á Íslandi

Mannréttindaskrifstofa Íslands, Barnaheill, Landssamtökin Þroskahjálp, Siðmennt og Kvenréttindafélag Íslands hafa í sameiningu skilað viðbótarskýrslu við skýrslu stjórnvalda vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála á Íslandi.
Lesa meira

Réttindi eru okkar allra – Fræðslumyndbönd fyrir flóttafólk og aðra innflytjendur

Réttindi eru okkar allra
Mannréttindaskrifstofa Íslands og Íslandsdeild Amnesty International hafa gefið út þrjú fræðslumyndbönd um mannréttindi á sex tungumálum (íslensku, ensku, pólsku, spænsku, persnesku og arabísku). Myndböndin þrjú fjalla um jafnrétti, réttindi á vinnumarkaði og réttindi barna. Markmiðið með myndböndunum er að veita flóttafólki og öðrum innflytjendum gagnlegar grunnupplýsingar um réttindi í þessum þremur málaflokkum í tengslum við íslenskt samfélag.
Lesa meira

Ný tækifæri

Ný tækifæri (e. New opportunities)
Ný tækifæri (e. New opportunities)
Lesa meira

Stafrænt hádegismálþing um áskoranir í COVID-19 faraldrinum

Stafrænt málþing um áskoranir COVID-19
Lesa meira

Fræðslumyndbönd um notkun samfélagsmiðla

Þroskahjálp
Ungmennaráð Landsamtakanna Þroskahjálp vann í samstarfi við félagsmálaráðuneytið tvö myndbönd um notkun samskiptaforrita og öryggi í netsamskiptum.
Lesa meira

Viðbótarskýrsla við fimmtu og sjöttu skýrslu Íslands til nefndar Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins

This report is the product of a partnership between nine Civil Society Organizations (CSOs) that work for children ́s rights. These are: Barnaheill – Save the Children Iceland, Home and School – the National Parents Association, Throskahjalp – National Association of Intellectual Disabilities, The Icelandic Human Rights Centre, The Icelandic Red Cross, Youth Work Iceland (Samfés), The Icelandic Youth Association (UMFÍ), UNICEF Iceland and The Icelandic Disability Alliance (Öryrkjabandalagið). A wide range of organisations, within related fields, were consulted and their feedback provided deeper insight into children ́s rights in Iceland.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála (réttarstaða bortaþola, fatlaðra og aðstandenda)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Lýsir skrifstofan ánægju með þær breytingar sem fyrirhugaðar eru á lögum um meðferð sakamála enda skref stigið í þá átt að bæta stöðu brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda í réttarkerfinu.
Lesa meira

Nýr bæklingur um þjónustu Stígamóta á erlendum tungumálum

Bæklingur Stígamóta
Stígamót, ráðgjafarmiðstöð fyrir brotaþola kynferðisofbeldis, og verkalýðsfélagið Efling hafa tekið höndum saman í baráttunni gegn kynferðisofbeldi, með því að gefa út upplýsingabækling á tíu tungumálum um þjónustu Stígamóta og mikilvægi þess að leita sér hjálpar til að takast á við afleiðingar kynferðisofbeldis
Lesa meira

Rafræn tengslaráðstefna í tengslum við Uppbyggingarsjóð EES

Uppbyggingarsjóður EES
Mannréttindaskrifstofa Íslands vekur athygli á rafrænum tengslamyndunarfundisem haldinn er af Active Citizens Fund í Litháen þar sem leitast er eftir að finna samstarfsaðila í verkefni sem styrkt eru af Uppbygginarsjóði EES.
Lesa meira

Stafrænt málþing um áskoranir í COVID-19 faraldrinum

Hádegismálþing MRSÍ
Málþing um áskoranir í COVID-19 faraldrinum
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16