Fréttir

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um húsnæðisbætur

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um húsnæðisbætur. Með frumvarpinu er lagt til að í stað núgildandi húsaleigubótakerfis komi nýtt húsnæðisbótakerfi með auknum stuðningi við efnaminna fólk.
Lesa meira

CONSULTATION FOR IMMIGRANTS IN REYKJAVIK / Vekjum athygli á að Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur hefur hafið ráðgjöf fyrir innflytjendur - þeim að kostnaðarlausu

Counselling and information for immigrants will be at the City Hall on Tuesday mornings, offered by experienced counsellors and staff from various departments in Reykjavik. This service is free of charge and no appointments are necessary. Further information: immigrants@reykjavik.is
Lesa meira

SAMSTARFSAMNINGUR VIÐ UTANRÍKISNÁÐUNEYTIÐ TIL ÞRIGGJA ÁRA

Við undirritun samningsins
Þann 7. janúar var samstarfssamningur milli Utanríkisráðuneytisins og Mannréttindastofu Íslands undirritaður til þriggja ára
Lesa meira

Málstofa um rannsóknir nemenda HÍ á málefnum sem falla undir kynbundið ofbeldi

Hér er Karen Dögg í pontu
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi var haldið á dögunum, en með málstofum, pistlaskrifum og fyrirlestrum var unnið að gríðarlega mikilvægu upplýsingar og kynningarstarfi á þeim samfélagskvilla sem kynbundið ofbeldi er. 16 daga átakið eða „16 days of activism against gender based violence” eins og það heitir á ensku hefur verið haldið vítt og breitt um heiminn frá árinu 1991, en Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur séð um átakið á íslenskri grundu.
Lesa meira

Alþjóðlegi mannréttindadagurinn, 10. desember 2015

Alþjóðlegi mannréttindadagurinn, 10. desember 2015
Í dag, 10.desember, er alþjóðlegi Mannréttindadagurinn sem haldinn hefur verið í heiðri frá því að Allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna samþykkti Mannréttindayfirlýsinguna þann 10. des árið 1984
Lesa meira

Að deila reynslu sinni á opinberum vettvangi

Katrín, Kristín, Guðrún og Þórlaug, Rótin.
Frétt í tengslum við 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeli sem birt var þann 26. nóvember
Lesa meira

Nýja löggjöf í kynferðisbrotamálum, strax!

Dagný Ósk Aradóttir Pind, stjórnarkona KRFÍ
Önnur af tveim greinum sem birtast í dag í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi á vísi.is
Lesa meira

Fyrsta greinin sem birtist í tengslum við 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi - Sorrý Villi!

Hanna Eiríksdóttir, Framkvæmdastýra UN Women á Ísl
Önnur af tveim greinum sem birtast í dag í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi á vísi.is
Lesa meira

Dagskrá 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
Viðburðadagskrá 16 daga átaksins gegn kynbundnu ofbeldi árið 2015
Lesa meira

Vekjum athygli á að Jafnréttisþing verður haldið þann 25. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica

Viljum vekja athygli á að Jafnréttisþing verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica þann 25. nóvember nk.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16