Flýtilyklar
Fréttir
Skýrsla um hatursræðu og kynjahyggju á netinu
28.11.2017
Mannréttindaskrifstofa Íslands, Mannréttindastofnun Danmerkur og
skrifstofa umboðsmanns jafnréttis og mismununar í Noregi hafa unnið
skýrslu um hatursræðu og kynjahyggju á netinu.
Lesa meira
Ráðstefna: Að skilja vilja og vilja skilja!
15.11.2017
Vekjum athygli á ráðstefnu á vegum réttindavaktar velferðarráðuneytisins sem haldin verður föstudaginn 24. nóvember nk. á Hótel Natura en hún ber yfirskriftina Að skilja vilja og vilja skilja!
Lesa meira
W.O.M.E.N. in Iceland óska eftir frambjóðendum
11.10.2017
Óskum eftir frambjóðendum/W.O.M.E.N seeking candidates
Lesa meira
Bæklingur um hatursræðu ætlaður ungu fólki
01.09.2017
Í dag er gefinn út á öllum Norðurlöndum bæklingur um hatursræðu, ætlaður ungu fólki, frá um það bil 13-19 ára.
Lesa meira
Café Lingua hefst í Veröld: Fjölbreytileiki tungumála og tungumál í hættu
17.08.2017
FJÖLBREYTILEIKI TUNGUMÁLA OG TUNGUMÁL Í ÚTRÝMINGARHÆTTU
Café Lingua haustsins hefst á spennandi dagskrá!
Lesa meira
Söguhringur kvenna / The Women's Story Circle
14.08.2017
Söguhringur kvenna býður allar konur velkomnar á kynningu á nýju listsköpunarferli sem hefst í september og verður unnið á haustmánuðum.
Lesa meira