16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: Ljósaganga UN Women á Íslandi

Ljósaganga UN Women á Íslandi fer fram laugardaginn 25. nóvember kl. 17:00 frá Arnarhóli, á alţjóđlegum baráttudegi Sameinuđu ţjóđanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem UN Women á Íslandi er í forsvari fyrir ásamt fjölda annarra öflugra félagasamtaka hér á landi.

Finna má frekari upplýsingar hér á facebook síđu viđburđarins.

Kynbundiđ ofbeldi er heimsfaraldur og er Ísland ţar ekki undanţegiđ. En ţađ er hćgt ađ upprćta ţennan faraldur, ef viljinn og fjármagn er fyrir hendi.

Mannréttindaskrifstofa Íslands hvetur öll til ađ mćta og sýna samstöđu!

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16