138. löggjafarţing 2009 - 2010

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um notendastýrđa persónulega ađstođ viđ fólk međ fötlun

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar framangreind tillaga til ţingsályktunar um notendastýrđa persónulega ađstođ viđ fólk međ fötlun. Í ţingsályktunartillögunni er lagt til ađ félags- og tryggingamálaráđherra komi á fót slíkri ađstođ viđ fatlađ fólk á Íslandi međ ţađ ađ „markmiđi ađ fatlađ fólk geti almennt notiđ sjálfstćđis í lífi sínu til jafns viđ ófatlađ fólk“. Einnig er ţví komiđ á framfćri ađ „ráđherra leggi fram tillögu ađ útfćrslu á ţjónustunni ásamt frumvarpi til nauđsynlegra lagabreytinga á haustţingi 2010“.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um fjölmiđla

Međ frumvarpinu er lagt til ađ sett verđi ein heildstćđ löggjöf um fjölmiđla og starfsemi ţeirra hér á landi. Hugmyndin međ frumvarpinu er ađ samrćma og sameina ţćr reglur sem í gildi eru annars vegar um hljóđ- og myndmiđla, sbr. útvarpslög nr. 53/2000, međ síđari breytingum, og hins vegar um prentmiđla, sbr. lög um prentrétt nr. 57/1956, međ síđari breytingum. Í markmiđsyfirlýsingu 1. gr. kemur fram ađ lögin eigi ađ stuđla ađ tjáningarfrelsi, rétti til upplýsinga, fjölmiđlalćsi, fjölbreytni og fjölrćđi í fjölmiđlum sem og ađ efla vernd neytenda á ţeim vettvangi.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um breyting á lögum nr. 95/2000, um fćđingar- og foreldraorlof

Efni frumvarpsins tekur til réttar einstćđra mćđra sem ala barn sem getiđ er viđ tćknifrjóvgun og einhleypra sem ćttleitt hafa barn eđa tekiđ barn í varanlegt fóstur, til 9 mánađa fćđingarorlofs og fćđingarstyrks. Frumvarpiđ tekur ekki til tilvika ţar sem barniđ nýtur ađeins samvista viđ annađ foreldra sinna á fyrstu 18 mánuđum lífs síns ţó lagalega séu tveir foreldrar til stađar. Hins vegar er ţví beint til félagsmálanefndar Alţingis ađ nefndin taki ţá hliđ mála sérstaklega til athugunar í framhaldinu, ţví skođa ţurfi hvernig vćri unnt ađ taka á slíkum undantekningartilfellum svo ćtíđ sé tryggđur óskorađur réttur allra barna til samveru viđ báđa foreldra sína, ţ.e. ţeirra barna sem lagalega eiga tvo foreldra, sem og réttur allra barna til alls níu mánađa samveru viđ foreldri á fyrstu 18 mánuđum lífsins.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um réttarbćtur fyrir transfólk

Mannréttindaskrifstofan hefur um nokkurt skeiđ látiđ sig varđa réttindi transfólks og fagnar ţar af leiđandi ţingsályktunartillögunni um ađ fela ríkisstjórninni ađ skipa nefnd til ţess ađ gera tillögur ađ úrbótum á stöđu ţessa hóps. Skrifstofan tekur undir ţau sjónarmiđ ađ nefndin kanni lagalega og félagslega stöđu transfólks á Íslandi og geri tillögur um úrbćtur og nauđsynlegar ađgerđir til ađ útrýma hvers kyns misrétti gagnvart transfólki og ađ hún tryggi full mannréttindi ţess.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breyting á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, (skipun dómara)

Međ frumvarpinu er lagt til ađ settar verđi nýjar reglur um skipun dómara viđ Hćstarétt og hérađsdóm en málsmeđferđ viđ skipan dómara á Íslandi hefur m.a. veriđ gagnrýnd af alţjóđlegum eftirlitsstofnunum á sviđi mannréttinda. Í skýrslu sinni um Ísland áriđ 2005 gagnrýndi Mannréttindafulltrúi Evrópuráđsins málsmeđferđ viđ skipun dómara og áréttađi mikilvćgi ţess ađ dómstólar séu sjálfstćđir og óhlutdrćgir í störfum sínum.
Lesa meira

UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS UM FRUMVARP TIL LAGA UM BREYTINGU Á ALMENNUM HEGNINGARLÖGUM, NR. 19 FRÁ 12. FEBRÚAR 1940, (KYNFERĐISBROT)

Međ frumvarpinu er lagt til ađ gerđar verđi breytingar á ákvćđi 194. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 sem fjallar um nauđgun. Núgildandi ákvćđi hljóđar svo: „Hver sem hefur samrćđi eđa önnur kynferđismök viđ mann međ ţví ađ beita ofbeldi, hótunum eđa annars konar ólögmćtri nauđung gerist sekur um nauđgun og skal sćta fangelsi ekki skemur en 1 ár og allt ađ 16 árum. Til ofbeldis telst svipting sjálfrćđis međ innilokun, lyfjum eđa öđrum sambćrilegum hćtti.“
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um eftirlit međ ţjónustu og hlutum sem hafa hernađarlega ţýđingu

Í athugasemdum í greinargerđ međ frumvarpinu er tekiđ fram ađ nauđsynlegt sé ađ takmarka dreifingu hefđbundinna vopna, gjöreyđingarvopna og hćttulegra hluta til ákveđinna stađa, hópa eđa einstaklinga til ţess ađ forđast ađ ţau nýtist til hryđjuverka eđa annarrar ólögmćtrar starfsemi.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, međ síđari breytingum (upptaka, hryđjuverk, skipulögđ brotastarfsemi, mansal og peningaţvćtti)

Međ frumvarpinu er lagt til ađ gerđar verđi breytingar á ákvćđum almennra hegningarlaga, nr. 19/1940, um hryđjuverk, peningaţvćtti og mansal. Ţá er lagt til ađ lögfestur verđi nýr heildstćđur kafli um upptöku auk ţess sem lögfest verđi nýtt ákvćđi um skipulagđa brotastarfsemi. Í athugasemdum viđ frumvarpiđ segir ađ međ frumvarpinu sé međ heildstćđum hćtti leitast viđ ađ endurskođa gildandi ákvćđi almennra hegningarlaga um framangreind efnisatriđi međ ţađ í huga ađ fćrt sé í fyrsta lagi ađ fullgilda samning Sameinuđu ţjóđanna gegn fjölţjóđlegri, skipulagđri brotastarfsemi (Palermó-samning) frá 15. nóvember 2000 og bókun viđ ţann samning frá sama tíma um ađ koma í veg fyrir, berjast gegn og refsa fyrir verslun međ fólk, einkum konur og börn, og í öđru lagi ađ gera nauđsynlegar ráđstafanir til ađ hćgt sé ađ fullgilda Evrópuráđssamning um ađgerđir gegn mansali frá 3. maí 2005.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16