Sameiginleg yfirlýsing í kjölfars neyđarfundar vegna mannúđarkrísu í málefnum flóttafólks

Sameiginleg yfirlýsing í kjölfars neyđarfundar vegna mannúđarkrísu í málefnum flóttafólks
Neyđarfundur um mannúđarkrísu

Sögulega stór hópur félagasamtaka stóđ í síđustu viku saman ađ neyđarfundi til ađ rćđa ţá mannúđarkrísu sem upp er komin međ framkvćmd nýrra útlendingalaga sem sviptir hóp fólks allri ţjónustu. Samtökin höfđu áđur gefiđ út yfirlýsingu ţar sem lýst var áhyggjum af afdrifum, öryggi og mannlegri reisn ţessa hóps og lýst yfir efasemdum um ađ framkvćmd laganna standist mannréttindaskuldbindingar sem íslensk stjórnvöld hafa undirgengist. Í framsögum fulltrúa samtakanna komu fram lýsingar á sárri neyđ skjólstćđinga ţeirra sem og skilabođ frá einstaklingum sem sviptir hafa veriđ allri ţjónustu. Skýr samstađa var um mikilvćgi ţess ađ fresta framkvćmd ţjónustusviptingarinnar ţar til mannúđlegri lausn hefur veriđ fundin. Ţá var ljós andstađa framsögumanna um hugmyndir um varđhaldsbúđir, sem viđrađar hafa veriđ í fjölmiđlum nýlega. Skorađ var á stjórnvöld ađ nýta ţekkingu og reynslu samtakanna sem og sjónarmiđ ţeirra sem finna sig í ţessum ađstćđum viđ lausn vandans. Samtökin munu áfram rćđa saman og freista ţess ađ fá svör stjórnvalda viđ ţeim spurningum sem fram komu á fundinum.  

 

Barnaheill – save the children  

Biskup Íslands 

EAPN á Íslandi 

FTA - félag talsmanna umsćkjenda um alţjóđlega vernd  

Fríkirkjan í Reykjavík 

Geđhjálp  

GETA hjálparsamtök  

Hjálparstarf kirkjunnar 

Hjálprćđisherinn á Íslandi  

Íslandsdeild Amnesty International  

Kvenréttindafélag Íslands  

Mannréttindaskrifstofa Íslands  

No Borders 

PEPP grasrót fólks í fátćkt 

Prestar innflytjenda og flóttafólks hjá ţjóđkirkjunni  

Rauđi Kross Íslands  

Réttur barna á flótta  

Rótin  

Samhjálp  

Samtökin 78  

Siđmennt  

Solaris  

Stígamót  

Ţroskahjálp  

UN WOMEN  

UNICEF  

W.O.M.E.N. – samtök kvenna af erlendum uppruna 

Öryrkjabandalag Íslands – heildarsamtök fatlađs fólks á Íslandi 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16