BANDAMENN – námskeiđ um kynbundiđ ofbeldi

BANDAMENN – námskeiđ um kynbundiđ ofbeldi:
Stígamót bjóđa upp á stutt en ítarlegt námskeiđ um kynferđisofbeldi, međ sérstakri áherslu á hvađ er hćgt gera til ađ berjast gegn ţví.

Námskeiđ í haust:

Bandamenn – stađnámskeiđ fyrir karla: Fimmtudagana 2. og 9. nóvember, kl 18:00 – 21:00
Bandakonur og kvár – stađnámskeiđFimmtudagana 16. og 23. nóvember, kl. 18:00-21:00
Bandamenn – netnámskeiđ fyrir karla: Mánudagana 13., 20. og 27. nóvember, kl. 10:00-12:00

Nánari upplýsingar og skráning: https://bandamenn.is/naestunamskeid/
Fyrir vinnustađi og stofnanir: hćgt ađ hafa samband í bandamenn@stigamot.is      

Einnig er hćgt er ađ fylgjast međ á insta: https://www.instagram.com/bandamenn/

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16