Ályktun stjórnar og fulltrúaráđs MRSÍ

 

Ályktun stjórnar og fulltrúaráđs Mannréttindaskrifstofu Íslands 12. október 2020.

Um allan heim hafa stjórnvöld gripiđ til ađgerđa til ađ hindra útbreiđslu COVID-19 og hafa mannréttindi fólks veriđ skert til ađ ná ţví markmiđi. Nćrtćk dćmi eru skerđing á ferđafrelsi og frelsi til ađ koma saman en jafnframt hafa átt sér stađ skerđingar á friđhelgi einkalífs og persónuupplýsingavernd, sem og skerđing efnahagslegra, félagslegra og menningarlegra réttinda.

Allar skerđingar á mannréttindum eru áhyggjuefni. Ţćr ţurfa ađ vera í samrćmi viđ lög, nauđsynlegar í lýđrćđissamfélagi, stefna ađ lögmćtu markmiđi og afar mikilvćgt er ađ gćta međalhófs, ţađ er beita aldrei harđari ráđstöfunum en nauđsyn ber til og ekki lengur en ţörf er á.

Mannréttindasáttmálar og löggjöf nćgja ekki ein og sér til ađ tryggja mannréttindi. Flest mannréttindi krefjast skilvirkra ađgerđa af hálfu stjórnvalda til ađ ţau séu í heiđri höfđ. Réttar og markvissar ráđstafanir til ađ draga úr útbreiđslu COVID-smits eru vissulega mikilvćgar međ tilliti til mjög mikislverđra mannréttinda fólks, ţ.e. réttarins til lífsins og réttarins til heilsu og alveg sérstaklega hvađ varđar berskjaldađa hópa ađ ţví leyti, svo sem fólk međ tilteknar líkamlegar fatlanir og/eđa sjúkdóma og aldrađ fólk. Stjórnvöld ţurfa ţó ađ gćta međalhófs og gćta ţess vel ađ skerđa ekki önnur mannréttindi og mannréttindi annarra hópa meira en nauđsyn ber til. Ţví ţurfa stjórnvöld ađ meta hvort og hvernig ađgerđir ţćr sem gripiđ er til geti haft mismunandi áhrif á ţjóđfélagshópa og viđhafa sérstakar ađgerđir til ađ koma í veg fyrir mismunun. Sömuleiđis ber ađ taka miđ af stöđu kynjanna og ţörfum viđkvćmra hópa, svo sem fatlađs fólks, innflytjenda, aldrađra og barna, tímabundnar ađgerđir geta haft langvarandi og jafnvel varanleg áhrif á einstaklinginn sem fyrir ţeim verđur.

Í ljósi ţessa hvetja stjórn og fulltrúaráđ Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) stjórnvöld til ţess ađ tryggja samţćttingu mannréttindasjónarmiđa viđ alla ákvarđanatöku og í verkefnum og stefnumótun vegna ađgerđa gegn COVID- 19 og endurreisn samfélagsins. Viđ ţá vinnu verđi m.a. tekiđ miđ af sjónarmiđum alţjóđlegra eftirlitsađila um framkvćmd Íslands á mannréttindaskuldbindingum og sjónarmiđum sérfrćđinga á ţessu sviđi, bćđi úr hópi frćđimanna og frjálsra félagasamtaka.

Jafnframt minna stjórn og fulltrúaráđ MRSÍ á ađ íslenskstjórnvöld hafa ítrekađ veriđ hvött til ţess ađ setja á laggirnar sjálfstćđa innlenda mannréttindastofnun í samrćmi viđ Parísarviđmiđ Sameinuđu ţjóđanna frá 1991 Á tímum sem ţessum ţar sem stjórnvöld og borgarar standa frammi fyrir miklum áskorunum er varđa grundvallarmannréttindi er mikilvćgi eftirlits og öflugrar mannréttindastofnunar augjósara en nokkru sinni. Stjórnvöld eru  hvött til ţess ađ bćta úr svo fljótt sem verđa má. 

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16