Mannréttindafulltrúi Sameinuđu ţjóđanna

Ađalskrifstofur Mannréttindaráđsins hafa jafnan veriđ til húsa í Ţjóđabandalags-höllinni í Genf í Sviss en einnig var fjallađ um ýmsa ţćtti ţeirra á skrifstofu framkvćmdastjórans í New York. Áriđ 1993 var sett á laggirnar sérstakt embćtti mannréttindafulltrúa Sameinuđu ţjóđanna, er kallast High Commissioner for Human Rights – ţví embćtti gegnir nú Navanethem Pillay en hún tók viđ störfum 1. september 2008.

Mannréttindafulltrúinn er skipađur af framkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna međ samţykki Allsherjarţingsins og heyrir í reynd undir ţrjár stofnanir, ţingiđ, efnahags- og félagsmálaráđiđ (ECOSOC) og ađalritarann. Međ tilkomu ţessa embćttis var skrifstofan í Genf sett undir ţađ og ákveđiđ, ađ fulltrúinn skyldi ţjónusta allar eftirlits- og kćrunefndirnar sem settar hafa veriđ á stofn á grundvelli alţjóđasamninganna.

Skipan Navanethem Pillay sem Mannréttindafulltrúa Sameinuđu ţjóđanna var samţykkt af Allsherjarţinginu ţann 28. júlí 2008. Hún tók viđ embćttinu 1. september sama ár.

HC_Pillay_bioNavanethem Pillay sem er frá Suđur- Afríku var fyrsta konan til ađ stofna lögfrćđiţjónustu í heimahérađi sínu Natal áriđ 1967. Árin eftir ţađ starfađi hún sem verjandi fyrir hreyfingu gegn ađskilnađarstefnunni, upplýsti um pyntingar og ađstođađi viđ ađ koma á lágmarksréttindum fyrir fanga á Robben eyju.

Hún vann einnig sem fyrirlesari/kennari viđ háskólann í KwaXulu-Natal og var síđar skipuđ vara-forseti ráđs háskólans í Durban Westville. Áriđ 1995 ţegar ađskilnađarstefnan hafđi liđiđ undir lok var Navanethem Pillay skipađur dómari viđ hćstarétt Suđur- Afríku ásamt ţví ađ vera síđan skipađur dómari viđ alţjóđlega refsidómstólinn í Rúanda ţar sem hún starfađi í 8 ár, ţau fjögur síđustu sem forseti (1999-2003). Hún gegndi lykilhlutverki viđ ađ setja fordćmi dómstólsins um ađ nauđgun teldist sem ţjóđarmorđ, sem og viđ túlkun hans á tjáningarfrelsinu og hatursáróđri. Áriđ 2003 var hún svo skipuđ dómari viđ Alţjóđaglćpadómstólinn í Haag ţar sem hún starfađi ţangađ til í ágúst 2008.

Sem međlimur samtaka kvenna í Suđur- Afríku (Women‘s Natioanl Coalition) lagđi hún mikiđ af mörkum til ţess ađ koma ákvćđi um jafnrétti í stjórnarskrá landsins, ákvćđiđ bannar mismunun á grundvelli kynţáttar, trúar og kynhneigđar. Hún var einn af stofnendum ,,Jafnrétti Núna“ (Equality Now) sem eru alţjóđleg samtök um jafnrétti kvenna og hefur jafnframt veriđ ţátttakandi međ öđrum samtökum í vinnu ţeirra tengdum börnum, frelsissviptum einstaklingum, fórnarlömbum pyntinga og heimilisofbeldis, ásamt ýmsum fleiri efnahagslegum, félagslegum og menningarlegum réttindum.

Navanethem Pillay fékk bćđi BA og LLB prófgráđur frá háskólanum í Natal í Suđur-Afríku. Hún hefur meistaragráđu í lögfrćđi og doktorsgráđu í Lögvísindum (Juridical Science) frá Harvard háskóla. Hún fćddist áriđ 1941 og á tvćr dćtur.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16