Upplýsingar um sjóđinn

Uppbyggingarsjóđur EES (áđur Ţróunarsjóđur EFTA) var stofnađur af EFTA ríkjunum ţrem, Íslandi, Noregi og Lichtenstein, í ţeim tilgangi ađ vinna gegn efnahagslegum og félagslegum mismun í ţeim ríkjum sem ađstođina ţiggja.

Eitt af markmiđum međ sjóđnum er ađ efla samvinnu og skapa tengsl milli ríkja Evrópu. Samstarf á milli landa fćrir öllum ađilum aukna ţekkingu og kunnáttu, hvort sem um er ađ rćđa styrkţega eđa styrkveitanda. Ţví er sérstaklega hvatt til ţess ađ samtök í styrkţega ríkinu leiti eftir ţví ađ finna sér samstarfsađila í einu af ţrem styrkveitenda ríkjunum.

Styrkir sjóđsins eru settir upp til ađ ná yfir fimm ára tímabil á hverjum tíma, núverandi tímabil er 2009-2014.

Styrkirnir eru veittir á grundvelli 147 áćtlana í ţeim 15 löndum sem ţiggja styrkina og tekur skipting heildarstyrks hvers lands miđ af stćrđ ríkisins og fćr Pólland til ađ mynda hćstu upphćđina. Alltaf eru ákveđin ţemu sem lögđ er áhersla á í heildaráćtluninni en einnig er litiđ til atriđa sem sérstaklega er ţörf á ađ bćta í hverju landi fyrir sig.

Nánari upplýsingar um styrkina er á heimasíđu ţeirra; http://eeagrants.org/


Umsóknarfrestir nćstu mánađa; 

30. september 2015 - Króatía – Sjóđur fyrir frjáls félagasamtök

30. september 2015 - Portúgal – Sjóđur fyrir frjáls félagasamtök

30. september 2015 - Spánn – EES námsstyrkur

5. október 2015 - Litháen – Námsstyrkir

12. október 2015 - Tékkland – Námsstyrkir

1. desember 2015 - Búlgaría – Heimilis- og kynbundiđ ofbeldi

1. desember 2015 - Pólland – Sjóđur fyrir frjáls félagasamtök

1. desember 2015 - Slóvenía – EES og norskir námsstyrkir

31. desember 2015 - Ungverjaland - Sjóđur fyrir frjáls félagasamtök

31. desember 2015 - Tékkland – Frumkvćđi af almennri heilbrigđisţjónustu

7. janúar 2016 - Slóvakía - Tćknileg ađstođ viđ styrkţega ríkis og sjóđa um tvíhliđa samninga innanlands

29. febrúar 2016 - Grikkland - Sjóđur fyrir frjáls félagasamtök

1. apríl 2016 - Búlgaría – Orkunýtni og endurnýjanleg orka

1. apríl 2016 - Eistland - Sjóđur fyrir frjáls félagasamtök

30. apríl 2016 - Tékkland – Menningararfleifđ og nútíma list

1. júlí 2016 - Litháen - Sjóđur fyrir frjáls félagasamtök

30. nóvember 2016 - Slóvakía – Náttúruvernd og endurreisn menningar- og náttúruarfleifđa og kynning á fjölbreytni í menningu og listum innan evrópsks menningararfs

30. nóvember 2016 - Slóvakía – Heimilis- og kynbundiđ ofbeldi

30. nóvember 2016 - Slóvakía – Nýsköpun í umhverfisvćnum iđnađi

 

 

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16