150. Löggjafarţing 2019-2020

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um markvissa frćđslu um kynjafrćđi, kynfrelsi, sjálfsákvörđunarrétt og ţýđingu samţykkis í kynferđislegum samskiptum

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar tillaga til ţingsályktunar sem fjallar um ađ veitt verđi fjármagn til ađ markvisst megi efla frćđslu og forvarnir um kynjafrćđi, kynfrelsi, sjálfsákvörđunarrétt og ţýđingu samţykkis í kynferđislegum samskiptum. MRSÍ styđur tillöguna og fagnar henni jafnframt.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga (réttur barna til dvalarleyfis)

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist fyrrgreint frumvarp til umsagnar.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002 (refsing viđ tálmun eđa takmörkun á umgengni)

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist fyrrgreint frumvarp til umsagnar og gerir eftirfarandi athugasemdir viđ efni ţess.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16