Saga

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins, samtímis ţví sem Alţingi Íslendinga samţykkti á sérstökum fundi á Lögbergi ađ gefa ţjóđinni ţá afmćlisgjöf ađ endurskođa mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. Var ţađ síđan eitt fyrsta viđfangsefni skrifstofunnar ađ fylgjast međ fram komnum hugmyndum og tillögum ţar um, fjalla um ţćr á fundum, stórum og smáum og vinna athugasemdir viđ frumvarpiđ, sem fram var lagt á Alţingi.

Ađ stofnun Mannréttindaskrifstofu Íslands stóđu á sínum tíma níu óháđ félagasamtök og stofnanir sem öll koma ađ mannréttindum á einn eđa annan hátt. Í kjölfar síaukinnar umrćđu um mannréttindi á Íslandi sammćltust ţessi samtök um ađ nauđsyn bćri til ađ sett yrđi á fót óháđ mannréttindastofnun hér á landi er ynni ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ frćđa ţjóđina um grundvallarmannréttindi, safna upplýsingum og veita ađgang ađ upplýsingum um mannréttindi.

Stofnađilar skrifstofunnar voru Íslandsdeild Amnesty International, Barnaheill, Biskupsstofa, Hjálparstarf kirkjunnar (sem ţá nefndist Hjálparstofnun Kirkjunnar), Kvenréttindafélag Íslands, Lögmannafélag Íslands, Skrifstofa jafnréttismála, Rauđi kross Íslands og UNIFEM á Íslandi. Nokkrar breytingar hafa orđiđ síđan; Lögmannafélagiđ hćtti fljótlega en viđ hafa síđan bćst Landssamtökin Ţroskahjálp, Öryrkjabandalag Íslands, Samtökin ‘78, Siđmennt, Háskólinn á Akureyri og Háskólinn í Reykjavík ţannig ađ ađstandendur Mannréttindaskrifstofu Íslands eru nú fimmtán talsins. Stjórn er skipuđ fulltrúum allra ađildarfélaganna auk ţriggja löglćrđra sérfrćđinga á sviđi mannréttinda.

 

Samţykktir

1. Nafn og ađsetur

Samtökin heita Mannréttindaskrifstofa Íslands, skammstafađ MRSÍ og á ensku [the Icelandic Human Rights Centre og er ađsetur samtakanna í Reykjavík.

2. Tilgangur

Tilgangur MRSÍ er eftirfarandi:

a) ađ safna upplýsingum um mannréttindamál innan lands og veita ađgang ađ ţeim upplýsingum;
b) ađ koma upplýsingum um mannréttindi á framfćri viđ almenning;
c) ađ stuđla ađ frćđslu á sviđi mannréttindamála;
d) ađ stuđla ađ rannsóknum á sviđi mannréttindamála hér á landi og annarsstađar;

Leiđir til ađ uppfylla tilgang MRSÍ eru međal annars:
i) ađ halda úti heimasíđu  um mannréttindamál;
ii) ađ koma á framfćri viđ fjölmiđla upplýsingum um mannréttindamál;
iii) ađ standa fyrir fyrirlestrum og umrćđum um mannréttindamál;
iv) ađ stuđla ađ útgáfu og dreifingu efnis um mannréttindamál;
v) ađ stuđla ađ og annast rannsóknir á afmörkuđum sviđum mannréttinda;
vi) ađ eiga samstarf viđ sambćrileg samtök og stofnanir hér á landi og á Norđurlöndum, í Evrópu og á alţjóđavettvangi;
vii) ađ leiđa saman til samstarfs ađila af sem flestum samfélagssviđum.

viii) ađ taka ţátt í verkefnum sem stuđla ađ mannréttindavernd..

 

3. Ađild

Ađilar ađ MRSÍ geta orđiđ samtök, sem beint eđa óbeint fjalla um eđa hafa sérstakan áhuga á málefnum á sviđi mannréttinda.
Mćli tveir ţriđju hlutar ađildarsamtaka međ nýju ađildarfélagi skal ţví veitt ađild.

4. Stjórnskipulag

Ađalfundur fer međ ćđsta vald í málefnum MRSÍ, en hann skal halda árlega eigi síđar en í maímánuđi ár hvert.
Á fundum MRSÍ fer hvert ađildarfélag međ eitt atkvćđi og rćđur einfaldur meirihluti úrslitum nema annars sé sérstaklega getiđ í samţykktum ţess.

Á ađalfundi skulu eftirtalin mál tekin fyrir:

  • Skýrsla stjórnar;
  • Endurskođađur ársreikningur afgreiddur;
  • Fjárhagsáćtlun yfirstandandi árs afgreidd;
  • Lagabreytingar;
  • Tilnefning  og skipun stjórnar og varastjórnar;
  • Tilnefning og skipun kjörnefndar
  • Kosning löggilts endurskođanda;
  • Önnur mál.

Til ađalfunda og annarra almennra félagsfunda skal bođađ - međ minnst viku fyrirvara í tölvupósti og skal fundarefnis getiđ í fundarbođi.

Međ ađalfundarbođi skal senda ađildarfélögunum skriflega skýrslu stjórnar ásamt ársreikningi árituđum af löggiltum endurskođanda samtakanna ásamt tillögu kjörnefndar um formann, varaformann og gjaldkera fyrir nćsta starfsár.

Á ađalfundi skal kjósa ţriggja manna kjörnefnd sem gerir tillögu til nćsta ađalfundar um formann, varaformann og gjaldkera.
Formađur skal kjörinn til tveggja ára í senn og aldrei sitja lengur samfleytt en fjögur ár í ţví hlutverki.
Varaformađur skal kosinn sérstaklega til eins árs í senn og aldrei sitja lengur samfleytt en fjögur ár í ţví hlutverki.
Kjósa skal gjaldkera sérstaklega til eins árs í senn og sitji hann aldrei lengur samfleytt en ţrjú ár í ţví hlutverki.Stjórn MRSÍ skulu skipa fulltrúar allra ađildarsamtakanna.
Stjórnarfundur er löglegur ef meiri hluti stjórnarmanna sćkir fund.
Atkvćđi formanns rćđur úrslitum ef atkvćđi eru jöfn.

Stjórnin skal móta og hafa eftirlit međ störfum MRSÍ.
Stjórnin getur tilnefnt einn til ţrjá sérfrćđinga á sviđi mannréttinda í stjórn MRSÍ sem hafa málfrelsi og tillögurétt á stjórnarfundum, en ekki atkvćđisrétt.
Stjórn og framkvćmdastjórn, ef viđ á, skulu halda gerđabćkur ţar sem bókađar skulu niđurstöđur hvers máls sem tekiđ er fyrir á fundi.

Framkvćmdastjórn skal skipuđ formanni, varaformanni og gjaldkera. Varaformađur ber ábyrgđ á ritun fundargerđa.

Framkvćmdastjóri , getur, međ samţykki framkvćmdastjórnar, gert tímabundna starfssamninga viđ ýmsa ađila um tiltekna ţćtti í starfi MRSÍ, hvort heldur er félagasamtök, opinberar stofnanir eđa ađra sem láta sig sérstaklega skipta viđfangsefni stofnunarinnar, sbr. 2. ţátt samţykkta ţessara um tilgang MRSÍ.
Komi upp alvarlegur ágreiningur innan framkvćmdastjórnar skal bera hann undir stjórn svo fljótt sem auđiđ er.

Hćtti fulltrúi í framkvćmdastjórn störfum hjá ađildarfélagi áđur en kjörtímabili lýkur skal hann sitja í framkvćmdastjórninni fram ađ ađalfundi.

 

5. Fjármál

Stjórnin skal hafa yfirumsjón međ fjáröflun til rekstrar MRSÍ í samstarfi viđ framkvćmdastjóra og hafa eftirlit međ vörslu og međferđ fjármuna.
Í upphafi skulu stofnađilar leggja samtökunum til stofnfé samkvćmt nánara samkomulagi. Nýir ađilar skulu leggja til sambćrilegt fé. Ađ öđru leyti gerir stjórn samtakanna tillögur um fjáröflun til rekstrar  skrifstofunnar m.a. međ almennum fjárstyrkjum frá einkaađilum og opinberum ađilum og međ framlögum til einstakra afmarkađra verkefna.

6. Umrćđuvettvangur

Stjórn samtakanna skal koma á stofn samstarfsráđi, sem hafi ţađ hlutverk ađ vera vettvangur skođanaskipta og upplýsinga um mannréttindamál.
Stjórn samtakanna er heimilt ađ bjóđa einstaklingum, félögum og stofnunum eđa einkastofnunum ađ taka ţátt í starfi ráđsins án nokkurrar skuldbindinga af hálfu ţessara ađila.
Mćli meiri hluti stjórnar međ ađild ađ ráđinu telst hann samţykktur.
Stjórn samtakanna setur reglur um skipulag ráđsins og störf, ţar á međal um bođun funda.
Ađalfundur felur framkvćmdastjórn ađ stuđla sem fyrst ađ skipan ráđsins samkvćmt grein ţessari.

7. Breytingar á samţykktum

Samţykktum ţessum verđur ađeins breytt međ atkvćđum 2/3 hluta allra ađildarfélaganna á ađalfundi og skal breytingartillagna getiđ og ţeim lýst í fundarbođi. Breytingartillögur skulu sendar formanni framkvćmdastjórnar í febrúar-mánuđi til afgreiđslu á ađalfundi.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16