Universal Periodic Review (UPR)

Skýrsla vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála á Íslandi

Mannréttindaskrifstofa Íslands, Barnaheill, Landssamtökin Þroskahjálp, Siðmennt og Kvenréttindafélag Íslands hafa í sameiningu skilað viðbótarskýrslu við skýrslu stjórnvalda vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála á Íslandi.
Lesa meira

Stöðuskýrsla UPR Info vegna stöðu mannréttindamála á Íslandi

Lesa meira

Viðbótarskýrsla vegna fyrstu Universal Periodic Review (UPR) skýrslu Íslands.

Submission to the Universal Periodic review of Iceland 12th UPR Session October 2011 The Icelandic Human Rights Centre, Stígamót, the Women’s Counselling, the Women’s Rights Association and WOMEN in Iceland.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16