Fréttir

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hefur ákveđiđ ađ taka framangreint frumvarp til umsagnar. Telur skrifstofan ýmis ákvćđi frumvarpsins til bóta frá ţví sem nú er en vill hins vegar koma eftirfarandi athugasemdum á framfćri
Lesa meira

Ađalfundur MRSÍ og kosning nýrrar stjórnar

Ađalfundur skrifstofunnar var haldinn 18. maí sl.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum nr. 76/2013

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Fagnar skrifstofan tillögu um skipta búsetu og tekur undir ţau orđ í greinargerđ međ frumvarpinu ađ ţýđingarmikiđ sé ađ barn eigi góđ og náin samskipti viđ báđa foreldra sína og fjölskyldur ţeirra beggja sem. Vissulega hefur og ţróun síđustu áratuga veriđ sú ađ jafna stöđu foreldra svo ţeir axli jafna ábyrgđ á umönnun og velferđ barnsins ţótt ţeir búi ekki saman. Tekur skrifstofan einnig undir ţađ ađ ţarfir og hagsmunir barnsins eigi ţó ćtíđ ađ vega ţyngra en sjónarmiđ um jafnrétti foreldra og ađ foreldrar ţurfi ađ jafna sig ađ ađstćđum barnsins frekar en barniđ ađ ađstćđum ţeirra. Ţá er og fallist á ţađ sjónarmiđ ađ ţađ sé hag barna fyrir bestu ađ foreldrar, sem kjósa ađ ala börn sín upp saman á tveimur heimilum í góđri sátt, búi viđ sambćrileg skilyrđi af hálfu hins opinbera svo ekki sé ýtt undir ágreining međ ójafnri stöđu heimilanna.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um forvarnir gegn kynferđislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áćtlun fyrir árin 2021–2025

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) fagnar framangreindri ţingsályktunartillögu og styđur hana heilshugar. Telur MRSÍ áćtlunina í heildina afar vel unna og er ţví einkum fagnađ hversu víđtćkt samstarf er fyrirhugađ viđ ađila sem t.d. vinna ađ málefnum viđkvćmra hópa.
Lesa meira

Köll í uppbyggingarsjóđ EES - Króatía

Króatísk félagasamtök leita eftir samstarfsađilum í eftirtalin verkefni:
Lesa meira

COVID upplýsingar / COVID information

Fjölmenningarsetur hefur tekiđ saman helstu upplýsingar um úrrćđi Vinnumálastofnunar og fleira tengdu COVID, á hinum ýmsu tungumálum.
Lesa meira

Áhrif ađgerđa gegn kórónaveirunni á grundvallarmannréttindi

Mannréttindaskrifstofa Íslands
Ţessa dagana erum viđ ađ upplifa fordćmalausa tíma, eins og svo margir hafa bent á. Yfir okkur vofir mikil vá sem yfirvöld nánast allra ríkja heims hafa orđiđ ađ bregđast viđ. Ađgerđir ţćr sem fyrirskipađar hafa veriđ eru nauđsynlegar til ađ bćgja vánni frá dyrum okkar, til ţess hefur ţurft ađ skerđa grundvallarmannréttindi fólks, hin augljósustu eru ferđafrelsi og frelsi til ađ koma saman en skerđingar á friđhelgi einkalífs og persónuupplýsingavernd eru einnig líklegar. Ţá vaknar spurning um jafnrćđi og hćttuna á ţví ađ fólki verđi mismunađ.
Lesa meira

The reception will be closed due to the Covid-19 virus

We regret to inform you that the reception is closed due to the Covid-19 virus.
Lesa meira

8. mars Alţjóđlegur baráttudagur kvenna fyrir friđi og jafnrétti

Alţjóđlegur baráttudagur kvenna
Menningar og friđarsamtökin MFÍK hafa haldiđ Alţjóđlegan baráttudag kvenna fyrir friđi og jafnrétti hátíđlegan allt frá 1953. Ađ ţessu sinni bođa samtökin til ljóđakvöldsá Loft hostel, Bankastrćti 7 sunnudaginn 8. mars kl. 20.
Lesa meira

Köll Uppbyggingarsjóđs EES - febrúar

Uppbyggingarsjóđur EES
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16