Fréttir

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um lögfestingu samnings SŢ um réttindi fatlađs fólks

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreind ţingsályktunartillaga til umsagnar um lögfestingu samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks.
Lesa meira

Barneignarţjónusta - Maternity Care

Lesa meira

Alţjóđleg friđarráđstefna Höfđa friđarseturs

Viđ vekjum athygli á alţjóđlegri friđarráđstefnu Höfđa friđarseturs ţann 10. október nk. í Veröld – húsi Vigdísar. Ađaláherslan er á stöđu flóttafólks í heiminum í dag. Lögđ verđur áhersla á mikilvćgt hlutverk ungs flóttafólks, frumkvöđla og ađgerđarsinna í ađ stuđla ađ jákvćđum breytingum.
Lesa meira

Söguhringur kvenna hefst á ný

Söguhringur kvenna
Söguhringur kvenna hefst á ný Kynningaruppákoma fyrir haustdagskrá á sunnudaginn
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um réttindi og skyldur erlendra fyrirtćkja sem senda starfsmenn tímabundiđ til Íslands og starfskjör starfsmanna ţeirra

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um breyting á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtćkja sem senda starfsmenn tímabundiđ til Íslands og starfskjör starfsmanna ţeirra og fleiri lögum (vernd réttinda á vinnumarkađi, EES-mál).
Lesa meira

Dagskrá Borgarbókasafns

Eftirfarandi viđburđir eru á dagskrá Borgarbókasafns:
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um jafna međferđ á vinnumarkađi

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um jafna međferđ á vinnumarkađi. Frumvarpinu er ćtlađ ađ tryggja ađ engum sé mismunađ, á almennum jafnt sem opinberum vinnumarkađi, á grundvelli kynţáttar, ţjóđernisuppruna, trúar, lífsskođunar, fötlunar, skertrar starfsgetu, aldri, kynhneigđar, kynvitundar, kyneinkenna eđa kyntjáningar. Skal bann viđ mismunun jafnt ná til ađgengis ađ störfum, framgangs í starfi, náms- og starfráđgjöf, starfskjörum, ţátttöku í samtökum launafólks o.fl.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um jafna međferđ óháđ kynţćtti og ţjóđernisuppruna

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um jafna međferđ óháđ kynţćtti og ţjóđernisuppruna.
Lesa meira

Fjölskyldustundir á bókasafninu

Í Grófinni, Gerđubergi, Sólheimum og Spönginni er fjölskyldum međ börn, sem ekki eru komin á leikskólaaldur, bođiđ ađ koma í safniđ í sérstaka samverustund. Eldri börn eru líka velkomin, en stundin er sérstaklega sniđin ađ ţörfum lítilla barna.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á almennum hegningarlögum (umskurđur drengja)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. MRSÍ telur ţörf frekari og víđtćkra umrćđna um efniđ, út frá öllum sjónarmiđum, ţ. á m. réttindum barna, trúfrelsi (ţ. á m. hvort ónauđsynlegar ađgerđir á kynfćrum barna falli undir trúfrelsi), refsinćmi o.s.frv.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16