Bridge Builders

ERASMUS
Mannréttindaskrifstofa Íslands tekur ţátt í Erasmus verkefni sem ber yfirskriftina „Bridge Builders“ en samstarfsađilar ađ verkefninu eru Law for Life í Bretlandi og AVIJED í Frakklandi.
Lesa meira

Opinn eldur

Gjörningurinn “Opinn eldur” verđur fluttur viđ útialtariđ viđ Esjuberg á Kjalarnesi kl. 17 ţann 10. desember n.k.
Lesa meira

Tillögur Velferđarvaktarinnar um ađgerđir til ađ auka hlutfall nemenda sem ljúka framhaldsskólanámi

Tillögur Velferđarvaktarinnar um ađgerđir til ađ auka hlutfall nemenda sem ljúka framhaldsskólanámi
Lesa meira

Opinn fundur um stöđu mannréttinda á Íslandi í dag, 30. nóvember.

Dómsmálaráđuneytiđ hefur nú stofnađ stýrihóp Stjórnarráđsins um mannréttindi. Mannréttindi varđa alla stjórnsýsluna, sveitarfélög og borgarasamfélagiđ og er ţví öflug samvinna í málaflokknum nauđsynleg. Markmiđiđ međ stýrihópi stjórnarráđsins um mannréttindi er ađ mynda fastan samráđsvettvang til ađ tryggja stöđugt verklag og fasta ađkomu stjórnarráđsins alls ađ málaflokknum. Verkefni stýrihópsins felast m.a. í eftirfylgni međ tilmćlum vegna UPR-úttektarinnar og úttekta annarra alţjóđlegra eftirlitsađila, samskiptum viđ ríkislögmann vegna dómsmála fyrir Mannréttindadómstól Evrópu, samhćfingu utanríkis- og innanríkisstefnu á sviđi mannréttinda og umsjón og eftirfylgni međ innleiđingu/fullgildingu alţjóđlegra mannréttindasamninga.
Lesa meira

Skýrsla um hatursrćđu og kynjahyggju á netinu

Hatursrćđa og kynjahyggja á netinu
Mannréttindaskrifstofa Íslands, Mannréttindastofnun Danmerkur og skrifstofa umbođsmanns jafnréttis og mismununar í Noregi hafa unniđ skýrslu um hatursrćđu og kynjahyggju á netinu.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu!

Fögnum deginum saman á Café Lingua
Lesa meira

Ráđstefna: Ađ skilja vilja og vilja skilja!

Vekjum athygli á ráđstefnu á vegum réttindavaktar velferđarráđuneytisins sem haldin verđur föstudaginn 24. nóvember nk. á Hótel Natura en hún ber yfirskriftina Ađ skilja vilja og vilja skilja!
Lesa meira

Ţjóđlegt Eldhús - Tćland / World Food Cafe - Thailand

Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
MRSÍ mćlir međ:
Lesa meira

W.O.M.E.N. in Iceland óska eftir frambjóđendum

Óskum eftir frambjóđendum/W.O.M.E.N seeking candidates
Lesa meira

Bćklingur um hatursrćđu ćtlađur ungu fólki

Í dag er gefinn út á öllum Norđurlöndum bćklingur um hatursrćđu, ćtlađur ungu fólki, frá um ţađ bil 13-19 ára.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16